Fim - leikir v Fjölni!
Jamm.
Afsakið hvað þetta kemur seint - Lét draga mig snöggt á einhverja heimska hryllingsmynd sem ég sá sirka hálfa (hnéð var fyrir).
Tek á mig "hasiteringuna" í dag, veit ekki af hverju ég var svona "tens" (vonandi sáu fáir keiluþrykkinguna)! En flott mæting og sýndist mér við vera klárir í næstu leiki.
A og B mæta sprækir á morgun, fimmtudag, næst síðasti leikurinn í riðlinum (og C á föstudaginn). Klárir í massa baráttu. Planið á morgun er svona:
- A lið v Fjölni - Mæting kl.16.00 niður í Þrótt - Keppt v Fjölni frá kl.17.00 - 18.15:
Hörður Sævar - Vésteinn Þrymur - Sveinn Andri - Andri Már - Birkir Már - Stefán Pétur - Njörður - Jökull Starri - Páll Ársæll - Anton Orri - Jón Konráð - Jovan - Elvar Örn - Daði - Daníel L - Breki.
- B lið v Fjölni - Mæting kl.17.25 niður í Þrótt (hlusta á tónlist, klæða sig í, svo upp á völl 25 mín fyrir leik) - Keppt v Fjölni frá kl.18.20 - 19.35:
(Varamenn í A liði) + Kristófer Karl - Árni Þór - Jónas Bragi - Aron Brink - Arnar P - Birkir Örn - Björn Sigþór - Brynjar - Andrés Uggi - Bjarni Pétur - Jón Kaldal - Þorkell - Daníel Þór - Viktor Snær - Logi - Hörður Gautur.
Undirbúa sig vel (eins og vanalega). Mæta á réttum tíma með og með allt dót "in your sport bag"! Ég mæti með (góðan, lofa) playlista (líka á fös). Svo karið á alla eftir leik takk!
Sjáumst hressir.
ingvi - teddi - sindri.
p.s. mæta með sinn vatnsbrúsa strákar.
p.s. set svo C liðs hópinn inn annað kvöld.
- - - - -
2 Comments:
hvaða velli verður spilað a ?
tók einhver buxurnar mína af fyrri c liðs leiknum við Fylki (Fyrri leiknum)
þær eru frekar stórar eða " medium " :)
vinsamlegast skile þeim :)
-Birkir ööörn
Post a Comment
<< Home