Mið!
Sælir meistarar.
Eins og við nánast bókuðum í dag - þá er frí hjá okkur á morgun, miðvikudag. Á meðan þið dettið í pottinn, í létt golf, hjólreiðatúr, sjósund, veiði eða út í garð í bolta (ekki segja mér að einhver taki tölvuna á etta þessa dagana) þá förum við gamli í ýmis skipulagsstörf (klárum júní mætingu, skýrslur, spilastokkinn, myndasíðuna okkar, rey cup biblíuna o.fl).
Hittumst svo sprækir fimmtudag og föstudag - helgarfrí, svo Rey Cup undirbúningur mánudag og þriðjudag og svo sjálft mótið miðvikudag.
Alles klar.
Hafið það gott - sjáumst á fim.
Ingvi - Teddi - Sindri.
p.s. 8 dagar í Rey Cup (kann ekki að plögga niðurteljara á síðuna :-(
p.s. eigum við að ræða nýja símann min ekvað!
p.s. af hverju er þessi maður ekki að æfa blak:

- - - - -
6 Comments:
sorry komst ekki á æfingu var veikur
kv andrés
Ingvi það er hægt að plögga niðurteljar á blogcentral.is, ég er með þannig á heimasíðunni hjá mfl.kv :-)
vissi að þú myndir koma með þetta - var búinn að veðja um það!
bleee...
kemur nokkuð linkur þar sem við getum séð allar myndirnar? :D
komið. hægri megin. heitir myndaalbúm, picasa albúm.
okeeei.. töff :D
Post a Comment
<< Home