Friday, July 10, 2009

Last week!

Jó.

Vikan sem var að líða var ansi góð hjá okkur - C liðið vann ÍR á mán, við æfðum vel þrið og mið, unnum Breiðablik í A og B liðum á fim og tókum við snilldar ferð í gær, fös.

Staðan á Íslandsmótinu er þannig:

A lið.

B lið.

C lið.

Nú einbeitum við okkur að Rey Cup, mætum "klárir í bátana" þar, og eftir Verslunarmannahelgina klárum við svo "dæmið" í Íslandsmótinu.

- - - - -

Ferðin í dag var súper. Náttúrulega afar heppnir með veður, engin meiðsli á fólki í sjálfum túrnum, blakið hresst og já - allt um það hér:

1.sæti: Teddi - Halli - Ingvi - Teitur (yfirburðir).

2.sæti: Daði - Höddi - Toni - Árni - Njörður.

3.sæti: Elvar - Birkir M - Palli - Aron - Andri.

- Plús fyrir ferðaskjóta: Höddi.
- Flottasta klessann á hjóli: Palli.
- Hjálmamínus: Daði.
- Tóku fótboltann: Anton - Höddi og Brink.
- Tóku handboltann: Þorkell - Kristjón - Ingvi og Kaldal.
- Flestu upphífurnar: Árni.
- Slakastir í móttökunni: Andri Már og Njörður.
- Flottasta skutlann: Teddi.
- Besta uppgjöfinn: Ingvi.
- Oftast röfl eftir leiki: Þorkell, Breki, Daníel, Nonni og Viktor.
- Óhollasta nestið: Höddi.
- Í banni í hjólatúrnum: Stebbi.
- Slakasta afsökunin fyrir að koma ekki: Á ekki hjálm!
- Næsti túr: Golf í Básum!

Ó já.
Sjáumst á mánudaginn (sem sé feitt helgarfrí, ef það hefur ekki komið fram - mán: C lið v Breiðablik og æfing hjá öðrum),
Ingvi - Teddi og Sindri.

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home