Þrið!
Jamm.
Hvað segja menn!
Flottur sigur hjá okkur í dag í C á móti Breiðablik - Doddi reddaði okkur feitt, bæði á æfingu og í leiknum (væri til að fá Dodda oftar með okkur). En svo var því miður tap í mfl v Fram - "Strögglið" heldur áfram þar.
Við erum að tala um að síminn minn er ónýtur :-( sem þýðir reyndar að ég þarf að splæsa í einhvern nýjann nettann - verð kominn með hann á morgun :-)
En klassískur þriðjudagur á morgun, æfum allir saman á "suddanum":
- Þrið - Æfing - Allir - Suðurlandsbraut - kl.13.00 - 14.30.
Heyrumst við ekki bara þá!
Ingvi, Teddi, Sindri og Doddi (ó já).
- - - - -
5 Comments:
Kemst ekki á æfingu því ég þarf að mæta á golfæfingu. kv. Gummi
kemst ekki á æfingu er farinn til Svíþjóðar :o)
kem ekki á æfingu, er meiddur á hné. kv.pétur jóhann
sorry að ég kom ekki, datt á trampólíni, er að drepast.
kv.Sölvi
Sorry hvað þetta kemur seint en ég var veikur á Þriðjudeginum og komst ekki á æfingu :C
-Aron Brink
Post a Comment
<< Home