Sunday, July 12, 2009

Mán!

Jæja drengir.

Vonandi hafið þið haft það gott um helgina. Á morgun, mánudag, er síðasti leikurinn okkar við Breiðablik. Einnig er æfing, og um kvöldið Þróttur v Fram í Pepsí deildinni - kl.19.15 á Valbirni (þurfum að vanda að manna boltatínslu á leiknum)!

Kíkið endilega á þar síðustu færslu, varðandi Rey-Cup. Það styttist í mótið, kem með upplýsingapakka í vikunni, en þangað til, ekki hika að bjalla og spyrja okkur ef það er eitthvað.

En svona er planið á morgun:

- C lið v Breiðablik - Mæting kl.15.15 upp í Versali (Salalaug) í Kópavogi - Keppt frá kl.16.00 - 17.15:

Kári - Aron Brink - Ólafur Guðni - Guðmundur Örn - Skúli - Pétur Jóhann - Brynjar - Kristjón Geir - Logi - Nizzar - Marteinn Þór - Pétur Jökull - Sigurður Þór - Sölvi - Ýmir Hrafn - Snorri Fannar - Teitur Óli.

- Æfing - Allir sem ekki keppa - Suðurlandsbraut - kl.15.00 - 16.30.

Muna að láta vita ef þið komist ekki í leikinn (með smessi), þannig að við getum boðað aðra.
Sjáumst sprækir,
Ingvi (8698228)- Teddi - Sindri.

- - - - -

7 Comments:

At 8:30 PM, Anonymous Anonymous said...

hæ sko við vitum ekki allveg hvar þetta er :(

k.v kristjón geir

 
At 8:48 PM, Anonymous Anonymous said...

veit ekkert hvar þetta er

 
At 9:56 PM, Anonymous Anonymous said...

mamma eda pabbi ykkar hlytur ad vita hvar tetta er
Btw skrifadi tetta i iphone

 
At 11:08 PM, Anonymous Anonymous said...

já.is/kortaveftur

 
At 11:31 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu á mrg







kv. höddi

 
At 2:32 PM, Anonymous Marteinn said...

í leiknum á móti ÍR á tbr velli hefur einhver tekið Þróttaraupphitunarpeysuna mína í misgripum

 
At 5:24 PM, Anonymous palli said...

Sorry að ég gleymdi að láta vita að ég kæmist ekki á æfingu en ég var í fjallgöngu :/

 

Post a Comment

<< Home