Tuesday, July 07, 2009

Mið!

Sælir meistarar.

Mjög flottir í dag, fínar æfingar. Höfum æfinguna á morgun eins og þá erum við klárir í orrustuna á fimmtudaginn v Breiðablik.

Æfum alle sammen:

- Mið - Æfing - Allir - Suðurlandsbraut - kl.13.00 - 14.30.

Veit um einhverja fjarverandi en munið að smessa eða commenta ef þið komist ekki.
Sjáumst sprækir á morgun,
Ingvi - Teddi og Sindri.

p.s. valspeysa - er það ekki sekt:



- - - - -

8 Comments:

At 5:32 PM, Anonymous Anonymous said...

very nice !!!

 
At 11:30 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki, er að fara með vinnuskólanum

--Aron Brink

 
At 11:41 PM, Anonymous Anonymous said...

hvenær kemur skíslan um leikinn

 
At 11:53 PM, Anonymous ingvi said...

skíslan! meinaru skýrslan. get útilokað að þetta sé leikmaður í langó, myndi ekki koma með svona villu! en hún kemur á morgun.

 
At 10:52 AM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu í dag útaf golfæfinu. kv. Gummi

 
At 1:03 PM, Anonymous Anonymous said...

Kemst ekki, er að fara með vinnuskólanum á Esjuna, Þorsteinn Eyfjörð

 
At 5:00 PM, Anonymous Anonymous said...

sry gleymdi að segja áðan komst ekki útaf ítr vinnunni.pétur jóhann

 
At 7:46 PM, Anonymous elvar said...

akkuru kemur aldrei leikskýrla á www.ksi.is
það væri fint ef það væri heægt að redda því:d

 

Post a Comment

<< Home