Fim - leikir v Breiðablik!
Jó.
Vá hvað þetta kemur seint inn - og vá ef þið vissuð hvaðan ég er að blogga!
Alla veganna - eigum tvo leiki við Breiðablik á morgun, á þeirra heimavelli. Frí er hjá þeim sem ekki keppa, en endilega kíkja á leikina ef þið eruð lausir.
Undirbúa sig virkilega vel, mæta svo á tilsettum tíma með allt dót. Klárum þessa leiki saman. Svona er planið:
- A lið v Breiðablik - Mæting kl.16.00 upp í Fífu - keppt frá kl.17.00 - 18.15:
Hörður Sævar - Vésteinn Þrymur - Njörður - Daníel L - Breki - Árni Þór - Sveinn Andri - Birkir Már - Jökull Starri - Anton Orri - Andri Már - Jón Konráð - Elvar Örn - Páll Ársæll - Jovan - Daði.
- B lið v Breiðablik - Mæting kl.17.20 upp í Fífu - keppt frá kl.18.20 - 19.35:
Kristófer Karl - Hörður Gautur - Viktor Snær - Þorkell - Jónas Bragi - Björn Sigþór - Stefán Pétur - Bjarni Pétur - Jón Kaldal - Arnar P - Birkir Örn - Aron Brink - Andrés Uggi - Daníel Þór.
Eins og áður kom fram þá er frí hjá öðrum - og C liðs leikurinn v Breiðablik á mánudaginn.
Keppum örugglega á grasvellinum við hliðina á Fífunni á morgun - Allir komnir með treyju??
Set svo vídeóið hans Tedda inn fljótlega.
Heyrið í okkur ef það er eitthvað.
Sjáumst hressir,
Ingvi - Teddi og Sindri.
- - - - -
3 Comments:
Sælir strákar
Hérna kemur þetta myndband.
http://www.youtube.com/watch?v=ZK_CdkrcW4I&feature=related
Takið eftir fótavinnunni hjá varnarmönnunum.
nice myndband ég fæ alltaf gæsahúð þegar ég horfi á svona myndbönd
þvi að svona myndbönd segja manni mikið og kenna manni mikið
teddi þetta er bara dúllerí
kv.höddi
Post a Comment
<< Home