Sunday, June 21, 2009

Mán - æfingaferð!

Sælir félagar.

Allt að verða klárt fyrir ferðina - þurfum bara að klára FH í kvöld í mfl, pakka (mjög skipulega og smátt) og svo panta gott veður næstu þrjá daga :-)

Þeir sem ekki fengu bækling á föstudaginn geta sótt hann hér (til hliðar á blogginu) - og einnig hér (af þróttarasíðunni - flottari).

- Eftirtaldir eru skráðir í ferðina:

Yngra árið (19): Andrés Uggi - Bjarni Pétur - Breki - Hallgrímur Snær - Hörður Gautur - Jón Kaldal - Kári - Kristjón Geir - Kristófer Karl - Logi - Nizzar - Pétur Jökull - Sigurður Þór - Sölvi - Ýmir Hrafn - Þorkell - Marteinn Þór – Sigurjón – Snorri Fannar.

Eldra árið (23): Andri Már - Anton Orri - Aron Brink - Arnar P - Birkir Már - Brynjar - Björn Sigþór - Daníel L - Elvar Örn - Gunnar Reynir - Hörður Sævar - Jovan - Njörður - Ólafur Guðni - Páll Ársæll - Stefán Pétur - Þorsteinn Eyfjörð - Daði - Vésteinn Þrymur - Árni Þór – Skúli - Birkir Örn - Jökull Starri.


- Eftirtaldir komast ekki með, bara klárir næst (14): Aron Bjarna - Jón Konráð - Sveinn Andri – Benjamín - Daníel Þór – Viktor Snær – Bjarni – Ómar Þór – Jónas Bragi - Jakob Gabríel - Bjarki L - Þorsteinn Gauti - Pétur Jóhann.

Ok sör.
Heyrið í okkur ef það er eitthvað (bjallið í tedda í dag en mig í fyrramálið)!

Sjáumst hressir í fyrramálið.
Ingvi og Teddi.

- - - - -

2 Comments:

At 9:48 PM, Anonymous Anonymous said...

vá asnalegt ekkert fyrir markmennina í þrautunum!!!!!!!!!!

 
At 8:29 AM, Anonymous Teddi said...

Með svona commenti er ferðinni og þeirri vinnu sem að hefur farið í að skipuleggja hana sýnd mikil vanvirðing og ég vill ekki sjá svona.

Þetta er svo barnalegt að það hálfa væri nóg.

 

Post a Comment

<< Home