Sunday, June 14, 2009

Mán - leikur + æfing!

Jó.

Loksins sigur í mfl - vonandi voru menn á leiknum eða að horfa á hann heima í stofu :-) Sekkurinn inn á í lokin og átti meir að segja að setjann!

Alles klar á morgun, C liðið á leik v Stjörnuna (á tbr eða suðurlandsbraut) og svo er æfing hjá öllum öðrum sem ekki keppa. Einhverjir á eldra árinu hefja vinnu á morgun - vona að "vinna fyrir hádegi" planið okkar verði í lagi. Vikuplanið er svo hér fyrir neðan.

En svona lítur þetta út á morgun, mán:

- C lið v Stjörnuna - Mæting kl.15.15 niður í Þrótt- Keppt frá kl.16.00 - 17.15:

Kári - Hallgrímur S - Brynjar - Ólafur G - Birkir Ö - Skúli - Guðmundur - Pétur Jóhann - Andrés Uggi - Viktor Snær - Bjarni Pétur - Logi - Daníel Þór - Sigurður Þ - Sölvi - Pétur Jökull - Sigurjón - Ýmir Hrafn - Nizzar.

- Æfing - Allir aðrir - Suðurlandsbraut - kl.15.00 - 16.30.

Æfum ekki kl.13.00 á morgun, viljum hafa æfinguna og leikinn í "samfloti", einnig upp á vinnuna hjá einhverjum. En í vikunni (og í sumar) verðum við nánast "always" kl.13.00 - ok sör.

Eru ekki allir klárir með sína treyju í leikinn?? Og mæta á réttum tíma með allt dót í tösku.
Heyrið svo í okkur ef það er eitthvað.
Ingvi - Teddi - Sindri.

p.s. vikan:

mán 15: C lið v Stjörnuna kl.16.00 + æfing kl.15.00.
þrið 16: Æfing kl.13.00 (fyrsti heimaleikur mfl kvk kl.20.00).
mið 17.júní: Heyhó jibíjey - frí.
fim 18: Æfing kl.13.00 (bikarleikur hjá mfl kk v víði garði kl.18.00).
fös 19: C lið v FH kl.16.00 + Æfing kl.13.00.
laug 20 og sun 21: frí.
mán 22 - mið 24: æfingaferð.


- - - - -

7 Comments:

At 11:50 PM, Anonymous Teddi said...

Ég get sagt ykkur eitt að ég hefði sett hann, það er nokkuð ljóst.

En kærkomin sigur hjá mfl.kk, til lukku.

 
At 12:11 AM, Anonymous Nizzar said...

Ég er ekki komin með treyju , en má spila í gömlu ef maður er ekki búinn að sækja sína.

 
At 12:28 AM, Anonymous Anonymous said...

Er ekki kominn með treyju hvar get ég fengið hana?

 
At 12:28 AM, Anonymous Anonymous said...

Ýmir skrifaði fyrir ofan.

 
At 8:54 AM, Anonymous Anonymous said...

til hamingju með fyrsta sigurinn

 
At 10:00 AM, Anonymous ingvi said...

hey, má alveg vera í gömlu treyjunni, ég kem líka með til að lána. veit ekki alveg hvenær er hægt að sækja sína treyju næst, spurning um að hringja niður í þrótt!!

 
At 10:41 AM, Anonymous Anonymous said...

hæhæ var bara að koma heim frá Danmörku klukkan 3 í gær (sunnudag) þannig komst ekki á æfinguna (ég fór sko á fimmtudaginn og kom heim í gær)

k.v Kristjón geir

 

Post a Comment

<< Home