Mán - leikur + æfing!
Jó.
Loksins sigur í mfl - vonandi voru menn á leiknum eða að horfa á hann heima í stofu :-) Sekkurinn inn á í lokin og átti meir að segja að setjann!
Alles klar á morgun, C liðið á leik v Stjörnuna (á tbr eða suðurlandsbraut) og svo er æfing hjá öllum öðrum sem ekki keppa. Einhverjir á eldra árinu hefja vinnu á morgun - vona að "vinna fyrir hádegi" planið okkar verði í lagi. Vikuplanið er svo hér fyrir neðan.
En svona lítur þetta út á morgun, mán:
- C lið v Stjörnuna - Mæting kl.15.15 niður í Þrótt- Keppt frá kl.16.00 - 17.15:
Kári - Hallgrímur S - Brynjar - Ólafur G - Birkir Ö - Skúli - Guðmundur - Pétur Jóhann - Andrés Uggi - Viktor Snær - Bjarni Pétur - Logi - Daníel Þór - Sigurður Þ - Sölvi - Pétur Jökull - Sigurjón - Ýmir Hrafn - Nizzar.
- Æfing - Allir aðrir - Suðurlandsbraut - kl.15.00 - 16.30.
Æfum ekki kl.13.00 á morgun, viljum hafa æfinguna og leikinn í "samfloti", einnig upp á vinnuna hjá einhverjum. En í vikunni (og í sumar) verðum við nánast "always" kl.13.00 - ok sör.
Eru ekki allir klárir með sína treyju í leikinn?? Og mæta á réttum tíma með allt dót í tösku.
Heyrið svo í okkur ef það er eitthvað.
Ingvi - Teddi - Sindri.
p.s. vikan:
mán 15: C lið v Stjörnuna kl.16.00 + æfing kl.15.00.
þrið 16: Æfing kl.13.00 (fyrsti heimaleikur mfl kvk kl.20.00).
mið 17.júní: Heyhó jibíjey - frí.
fim 18: Æfing kl.13.00 (bikarleikur hjá mfl kk v víði garði kl.18.00).
fös 19: C lið v FH kl.16.00 + Æfing kl.13.00.
laug 20 og sun 21: frí.
mán 22 - mið 24: æfingaferð.
- - - - -
7 Comments:
Ég get sagt ykkur eitt að ég hefði sett hann, það er nokkuð ljóst.
En kærkomin sigur hjá mfl.kk, til lukku.
Ég er ekki komin með treyju , en má spila í gömlu ef maður er ekki búinn að sækja sína.
Er ekki kominn með treyju hvar get ég fengið hana?
Ýmir skrifaði fyrir ofan.
til hamingju með fyrsta sigurinn
hey, má alveg vera í gömlu treyjunni, ég kem líka með til að lána. veit ekki alveg hvenær er hægt að sækja sína treyju næst, spurning um að hringja niður í þrótt!!
hæhæ var bara að koma heim frá Danmörku klukkan 3 í gær (sunnudag) þannig komst ekki á æfinguna (ég fór sko á fimmtudaginn og kom heim í gær)
k.v Kristjón geir
Post a Comment
<< Home