Tuesday, June 16, 2009

Mið - 17.júní!

Hey hó!

Fínasta æfing áðan, menn spá samt aðeins í því sem við röbbuðum um: vanda sig við allar æfingar og taka alltaf vel á því - þannig nær maður árgangri.

En það er þjóðhátíðardagurinn á morgun, 17.júní, þannig að við gefum frí á æfingu - skellið ykkur endilega niður í bæ, en minni á að ef við spottum ykkur með candy-floss og "snuddu" þá þýðir það þrek á fimmtudaginn :-/ og þúsund kall að það verður rigning!

Annars er næsta æfing á fimmtudaginn (yngri kl.13.00 og eldri kl.14.00) on the "Sudd".

Sjáumst vonandi niður í bæ á morgun,
kv, Ingvi - GamliGamli og Siddi.




- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home