Helgin!
Sælir tappar.
Flottur dagur - unnum fínan sigur á FH í C liðum og vonandi klassa æfing hjá gamla.
Það er skollið á helgarfrí - mæli með að menn "tani" aðeins, skelli sér á "the hangover" og slaka svo vel á með "fammelíunni".
Ég vona að allir hafi fengið bæklinginn með öllum upplýsingum um æfingaferðina. Veit ekki hvort ég nái að "festa" hann hérna á blogginu eða á þróttarasíðunni. Þeir sem fengu hann ekki geta nálgast hann niður í Þrótti á morgun, laugardag. Skal setja nokkur eintök hjá húsverðinum.
Annars er bara mæting kl.12.30 niður í Þrótt á mánudaginn. Vona að allir sem skráðu sig eru klárir, alls 41 leikmaður. Og ef einhverjir vilja bætast við þá bara hafa samband um helgina. Eins ef það eru einhverjar spurningar.
Minni loks á FH v Þróttur í Pepsi deildinni á sunnudag kl.19.15 í Kaplakrika.
Sjáumst svo bullandi ferskir á mánudaginn,
Ingvi, Teddi og Sindri.
- - - - -
9 Comments:
hvað fór eiginlega staðan hjá c liðum
Við vitum ekkert hvað við eigum að taka með okkur nenniru að skrifa hvað við eigum að taka með okkur inn á bloggið
hey, það fór 4-2 (daníel þór, brynjar, siggi þór og logi). það er ítarlegur listi yfir hvað á að taka með sér í bæklingnum - hann liggur hjá húsverðinum niður í Þrótti ef þú fekkst hann ekki í gær. ok sör.
Ég er rosalega sár :-(
Af hverju er aldrei auglýst hvenær leikir eru hjá mfl.kv ?
Það var leikur í dag kl 14:00 sem að við unnum 5-0.
nennir einhver að svara þessari spurning má taka gsm með sér í æfingaferðina
tek etta á mig teddi. en kom samt :-) bæti úr þessi í den fremtid. geymum gemsann bara heima, megið nota minn síma "eins og ljónið" ef af einhverri ástæðu þið þurfið að bjalla heim. ok sör.
Hehe
Skrýtið teddi við fjölskyldan vorum einmitt að tala um þetta. Það er ekki eins mikil lögð áheyrsla á kvenna boltann eins og karla boltann
hvenar kemur skýrslan um leikinn ? =p
-birkir
búinn að borga ferðina ;)
- Jovan
Post a Comment
<< Home