Thursday, June 11, 2009

Sun!

Yess.

Síðasti leikurinn við Stjörnuna er á mánudag - þannig að á morgun, sunnudag, er æfing fyrir þá sem keppa þann leik (frí hjá öðrum):

- Æfing - Suðurlandsbraut - kl.12.00 - 13.30: Kári - Hallgrímur Snær - Kristófer Karl! - Jakob Gabríel! - Brynjar! - Ólafur Guðni - Birkir Örn - Skúli - Guðmundur - Pétur Jóhann - Andrés Uggi - Viktor Snær - Bjarni Pétur - Logi - Daníel Þór - Snorri Fannar! - Ómar Þór - Erlendur - Sigurður Þór - Kristjón Geir! - Sölvi - Pétur Jökull - Sigurjón - Ýmir Hrafn - Nizzar.

Endilega smessið á félagann þegar þið sjáið þetta. Held að ég sé ekki að klikka á neinum.

Svo mæta allir um kvöldið á Þróttur v ÍBV í Pepsí deildinni kl.20.00 á Valbirni. Mér vantar 8 trausta leikmenn á eldra ári að standa boltasækjaravaktina - bóka sig í commentakerfinu ef þið eruð lausir (minni á að þetta er sjónvarpsleikur þannig að greiðslan þarf að vera í lagi)! Klárir: Jökull - Jovan - Njörður - Hörður Sævar - Aron Bjarna - Árni Þór + 2 í viðbót!

Svo C liðs leikur v Stjörnuna + æfing á mánudaginn.
Heyrumst,
þjálfarateymið

- - - -

13 Comments:

At 6:53 PM, Anonymous Anonymous said...

ég er game í þetta boltasækjara dæmi :D

jökull

 
At 7:17 PM, Anonymous Jovan said...

ég er til í það ;)

 
At 7:18 PM, Anonymous Aron Bj. said...

ég er ready að vera boltasækjari ;D

 
At 7:40 PM, Anonymous Anonymous said...

ég er í boltasækir

 
At 7:40 PM, Anonymous Anonymous said...

kv. höddi

 
At 9:23 PM, Anonymous njörður said...

verð boltasækir

 
At 9:40 PM, Anonymous Nizzar said...

Hæ , sorry kemst ekki á æfingu

kv.Nizzar

 
At 10:04 PM, Anonymous Anonymous said...

ég er til
Kv. Árni Þór

 
At 4:23 AM, Anonymous óli said...

kemst ekki à æfingu

 
At 5:09 PM, Anonymous Anonymous said...

Komst ekki á æfingu var á Þingvöllum.
(Sumarbústað ein nótt)
Kv: Sigurjón

 
At 9:04 PM, Anonymous Anonymous said...

Sæll, komst ekki á æfingu í dag því ég var uppí bústað
Kv.Pétur Jökull

 
At 10:49 PM, Anonymous Skúli said...

komst ekki á æfingu í dag.
var í bekkjarútilegu

 
At 11:34 PM, Anonymous Anonymous said...

hæhæ var bara að koma heim frá Danmörku klukkan 3 í dag þannig komst ekki á æfingu (ég fór sko á fimmtudaginn)

k.v Kristjón geir

 

Post a Comment

<< Home