Wednesday, June 03, 2009

Ísl mót v KR - fim!

Heyja.

Tveir leikir í dag v KR - byrjuðum báða leiki frekar illa en sýndum flottann karakter í báðum leikjum og kláruðum þá í seinni hálfleikjunum. Allt um það hér:

- - - - -
  • Hvaða leikur: A lið v KR í Íslandsmótinu.

Dags: Fimmtudagurinn 4.júní 2009.
Tími: Kl.17.00 - 18.15.
Völlur: KR-gervigrasið.

Dómarar: Tríó, nokkur solid.
Aðstæður: Veðrið sweet og grasið nokkuð gott.

Staðan í hálfleik: 0 - 1.
Lokastaða: 3 - 1.

Mörk: Jón Konráð - Anton Orri - Jovan.
Maður leiksins: Sveinn Andri.

Liðið: Hörður Sævar í markinu - Daníel L og Árni Þór bakverðir - Birkir Már og Sveinn Andri miðverðir - Anton fyrir framan vörnina - Jovan og Jökull á miðjunni - Jón Konráð og á köntunum - Daði einn frammi. Varamenn: Páll Ársæll, Elvar Örn, Vésteinn Þrymur og Kaldal.

Frammistaða:


- Slugs, tökum það á okkur!

Almennt um leikinn:

Markið þeirra: Horn, Höddi og Sveinn fóru upp í sama bolta, báðir misstu hann - datt niður fyrir kr-ing sem kláraði.

Mörkin okkar: 45 mín - Jón Konráð með skot upp í samskeytin. 57 mín - Anton Orri eftir klafs. 60 mín - Jovan eftir að hafa pressað á miðvörð.

- Sjá betur hjá Tedda!

Liðstjóri: Jón (elvar örn).

- - - - -
  • Hvaða leikur: B lið v KR í Íslandsmótinu.

Dags: Fimmtudagurinn 4.júní 2009.
Tími: kl.18.20 - 19.35.
Völlur: KR-gervigras.

Dómarar: Einn tók þetta sóló, var bara mjög góður (þrátt fyrir að gefa stebba gult og að ég hafi tekið smá snapp).
Aðstæður: Gervigrasið var svo sem fínt, og veðrið tipp topp.

Staðan í hálfleik: 0 - 1.
Lokastaða: 3 - 1.

Mörk: Aron Brink - Stefán Pétur - Brynjar.
Maður leiksins:
Vésteinn Þrymur.

Liðið: Vésteinn Þrymur í markinu - Viktor Snær og Hörður Gautur bakverðir - Þorkell og Palli miðverðir - Jón Kaldal og Elvar Örn á miðjunni - Bjarni Pétur og Björn Sigþór á köntunum - Stefán Pétur frammi. Varamenn: Aron Brink, Bjarki L, Arnar P, Daníel Þór og Brynjar.

Frammistaða:

- Slugs, tökum það á okkur!

Almennt um leikinn:

Enn og aftur létum við andstæðingana byrja betur og lentum undir. Við verðum að fara að gefa tóninn betur og vera duglegri en andstæðingurinn í byrjun, vera á undan að skora.

En þrátt fyrir það sýndum við auðvitað mikinn karakter, eins og A liðið, og komum tilbaka í seinni hálfleik og náðum að vinna nokkuð örugglega. Sem segir okkur að menn eru pínu kærulausir í byrjun leiks. Það verður líka einhver að taka af skarið og leiða mannskapinn í baráttu, svona eins og Hallur í meistaraflokknum. Einhver að taka leiðtogann á etta.

Annars margt gott í gangi - ánægður með flesta í dag.

Gírum okkur svo í næsta leik.

Liðstjóri: Bjarni (andri már) og jón (elvar örn).

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home