Saturday, May 30, 2009

Mán - leikir v Keflavík!

Jamm.

Íslandsmótið að skella á - fyrstu leikir á morgun, mánudag á heimavell. Vonum að allir séu klárir hér fyrir neðan, undirbúa sig vel og mæta tilbúnir með allt dót á réttum tíma.

Frí er hjá öðrum en endilega mæta og horfa á. C liðið keppir svo á þriðjudaginn v FH (líka á heimavelli), þannig að næsta æfing hjá öllum verður svo á miðvikudaginn. En hérna er planið:

- A lið v Keflavík - Mæting kl.13.00 niður í Þrótt - Keppt upp á Suðurlandsbraut frá 14.00 - 15.15:

Hörður Sævar - Árni Þór - Páll Ársæll - Daníel Levin - Birkir Már - Jökull Starri - Sveinn Andri - Jovan - Jón Konráð - Anton Orri - Daði - Jónas Bragi - Aron Brink - Breki - Jón Kaldal.

- B lið v Keflavík - Mæting kl.14.20 niður í Þrótt - Keppt upp á Suðurlandsbraut frá 15.20 - 16.35:

Varamenn úr A liðs leiknum + Skúli - Andri Már - Björn Sigþór - Þorsteinn Eyfjörð - Bjarki L - Arnar P - Bjarni Pétur - Hörður Gautur - Þorkell - Viktor Snær - Daníel Þór - Nizzar.

- C lið v FH2 á þriðjudaginn: Kári - Hallgrímur Snær - Birkir Örn - Brynjar - Ólafur Guðni - Þorsteinn Gauti - Pétur Jóhann - Logi - Andrés Uggi - Sölvi - Snorri - Pétur Jökull - Ýmir Hrafn - Kristjón Geir - Sigurður Þór - Marteinn Þór.

Meiddir - Komast ekki - Lítið mætt - Spila næsta leik: Njörður - Stefán Pétur - Elvar Örn - Vésteinn Þrymur - Aron Bjarna - Jakob Gabríel - Kristófer Karl - Sigurjón - Erlendur - Ómar Þór - Bjarni - Gunnar Reynir - Benjamín - Bjarni.

Mjög mikilvægt er að láta vita ef maður kemst ekki. Og athugið: þeir leikmenn sem spila lítið (eða ekkert) í fyrri leikjum, eru gjaldgengnir í þeim næsta (byrja þá). Nýju treyjurnar koma svo í vikunni þannig að við k0mum með búninga. Ath - það er þá frí í akademíunni á morgun.

Alles klar!
Mætum þvílíkt tilbúnir í átök og klárum dæmið.
Ingvi - Teddi - Sindri.

- - - - -

8 Comments:

At 6:21 PM, Anonymous Anonymous said...

hvenær á c-liðið að mæta??

 
At 6:37 PM, Anonymous ingvi said...

tíminn ekki alveg komin, býst við mæting 3, kick off 4 :-)

 
At 7:07 PM, Anonymous nonni said...

eigum við að koma í búningnum ? eða skipta um föt í búningsklefanum niðrí þrótt eins og venjulega? :)

 
At 7:42 PM, Anonymous ingvi said...

alltaf niður í klefa með dótið í tösku, aight.

 
At 8:20 PM, Anonymous Jacko "G" said...

Hey er ennþá meiddur í hælnum kem ekki að keppa

Kv. Jakob Gabríel

 
At 8:37 PM, Anonymous Anonymous said...

Sæll kemst ekki í leikinn er á Snæfellsnesi
Kv Gauti

 
At 9:20 PM, Anonymous Anonymous said...

hvaða klefa?

 
At 9:41 PM, Anonymous ingvi said...

2 - eignum okkur hann hér með :-) einhver að koma með plakat!

 

Post a Comment

<< Home