Saturday, May 30, 2009

Mið!

Sælir meistarar.

Mikið búið að ganga á síðustu daga: unnum fyrstu þrjá leikina í Íslandsmótinu - Mfl enn í smá vandræðum, náði ekki að landa stigi á móti Val - Og svo var foreldrafundur niður í Þrótti í kvöld, kem með smá skýrslu úr honum á morgun.

En það eru tveir leikir eftir í vikunni, við KR á fimmtudaginn á útivelli (gervigrasinu þeirra). Þannig að það er æfing hjá öllum á morgun, miðvikudaginn, á gervigrasinu okkar (vonandi kveðjuæfingin á þessu grasi):

- Æfing - Allir - Gervigrasið - kl.16.15 - 17.45.

Jamm, lifum það af. Aðeins fyrr en vanalega. Það var frí um helgina, frí hjá sumum í gær og sumum í dag, þannig að mætum allir vel gíraðir á æfingu á morgun "for sure" (borið fram "fó-shó").

Æfingaferðin: Strákar, setjið inn comment (eins og skot) um hvort þið komist eða ekki. Verð að fara að fá staðfesta tölu á hópnum. Læt Tedda búa til "skemmtilega" sprettæfingu á morgun fyrir þá sem eiga eftir að láta okkur vita.

Á föstudaginn verður svo (vonandi) síðasta myndatökuæfingin fyrir spilastokkinn. Þeir sem eiga eftir að draga spil og láta taka mynd af sér eru: Gunnar Reynir - Jón Konráð - Þorsteinn Eyfjörð - Benjamín - Bjarni Pétur - Kári - Marteinn Þór - Sigurjón. Ná vonandi að kíkja á föstudaginn (annars verð ég á tveimur myndum :-/

Fæ svo treyju-upplýsingar á morgun. Ok sör.
Sjáumst á morgun,
Ingvi - Teddi og Sindri.

- - - - -

26 Comments:

At 10:22 PM, Anonymous Björn S said...

Ég kem ;)

 
At 10:32 PM, Anonymous óli said...

ég kem

 
At 10:37 PM, Blogger Unknown said...

ég kem pottþétt

 
At 10:39 PM, Anonymous Siggi Þór said...

ég kem

 
At 10:41 PM, Anonymous Aron Bj. said...

Ég kem í ferðina :D

 
At 10:42 PM, Anonymous Anonymous said...

yo ég kem kv. höddi

 
At 10:50 PM, Anonymous Anonymous said...

ég kem kv stebbi

 
At 11:01 PM, Anonymous Anonymous said...

ég kem
kv.pétur jökull

 
At 11:19 PM, Anonymous Ýmir Hrafn said...

Ég kem.

 
At 11:27 PM, Anonymous Arnar P said...

ég kem

 
At 12:12 AM, Anonymous ingvi said...

þarna þekki ég ykkur :-)

 
At 7:48 AM, Anonymous Jónas said...

ég kem

 
At 7:54 AM, Anonymous Anonymous said...

ÉG KEM :)

 
At 7:54 AM, Anonymous Anonymous said...

kv kristjón geir

 
At 8:57 AM, Anonymous nonni said...

ég kem .

 
At 12:21 PM, Anonymous jovan said...

ég kem í ferðina :)

 
At 12:49 PM, Anonymous bjarni said...

kem :D kv. bjarni

 
At 12:58 PM, Anonymous Gunnar Reynir said...

Mætti æi dag og kem kannski XD

 
At 1:15 PM, Anonymous NIZZAR said...

ÉG KEM

 
At 2:48 PM, Anonymous Anton said...

Ég kem

 
At 2:57 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég kem ;)

Aron brink

 
At 3:49 PM, Anonymous Birkir Már said...

Ég kem

 
At 6:07 PM, Anonymous jónas said...

píanó æfingin var lengri en venjulega svo ég komst ekki á æfinguna..

 
At 6:30 PM, Anonymous njordur said...

ég kem í ferðina

 
At 6:54 PM, Anonymous Þorkell said...

Ég kem í ferðina

 
At 8:36 AM, Anonymous Gunnar Reynir said...

ég kem XD

 

Post a Comment

<< Home