Fim - leikir v KR!
Ble.
Vonandi áttuð þið góða æfingu í dag. Ég og Langó yngri tökum á okkur skróp vegna lokahátíðar! Við erum að tala um 18 á eldra árið sem eru búnir að melda sig í æfingaferðina og 16 á yngra ári. Nokkrir enn eftir að skrá sig - heyri vonandi í þeim fyrir föstudaginn.
Það er strax komið að næstu leikjum í Íslandsmótinu, tveir leikir v KR á morgun, fimmtudag, á þeirra heimavelli (býst við gervigrasinu þar sem ég er ekki búinn að heyra neitt í þjálfara þeirra). Nú er mæta og berjast fyrir fleiri stigum í hús.
- A lið v KR - Mæting kl.16.10 upp í KR heimili - Keppt upp frá 17.00 - 16.15:
Hörður Sævar - Vésteinn Þrymur - Árni Þór - Páll Ársæll - Daníel Levin - Birkir Már - Jökull Starri - Sveinn Andri - Jovan - Jón Konráð - Anton Orri - Jónas Bragi - Daði - Elvar Örn - Breki - Jón Kaldal.
- B lið v KR - Mæting kl.17.30 upp í KR heimili - Keppt upp frá 18.20 - 19.35:
Varamenn úr A liðs leiknum + Skúli - Stefán Pétur - Andri Már - Björn Sigþór - Bjarki L - Arnar P - Aron Brink - Brynjar - Bjarni Pétur - Hörður Gautur - Þorkell - Viktor Snær - Daníel Þór.
Frí hjá öðrum, en svo æfing hjá öllum á föstudaginn kl.15.00, vonandi á "suddanum" (klárum líka spilapakkann þá). Og svo er C liðs leikurinn v KR á mánudaginn. Aight.
Heyrið endilega í mér ef það er eitthvað. Við erum með suma menn í meiðslum, sumir eitthvað uppteknir. En við erum klárlega með afar flottann og myndarlegan hóp af úrvals leikmönnum. Það er orðið mjög erfitt að velja liðin í leikina og það segir okkur að við erum á réttri leið.
Sjáumst í þokkalegu stuði á morgun,
Ingvi - Teddi og Sindri.
p.s. Búningafhending á nýrri keppnistreyju fer fram í stóra salnum í Þrótti í dag, fimmtudaginn 4. Júní frá kl. 17:00-19:00. Við erum náttúrulega að keppa þannig að við reynum að græja nýjan tíma, vonandi á morgun. Einnig verður skómarkaður niður í Þrótti á sama tíma.
- - - - -
10 Comments:
Ég ætla með í æfingarferðina :) Mamma var búin að senda tölvupóst, vonandi skilaði hann sér.
Andri Már
roger. þá er 19 v 16 fyrir eldri. sigurstranglegri í vatnsslagnum, nema teddi verði með yngri :-)
var pabbi búin að láta þig vita að ég kæmi með í æfingarferðina.
Strákar verð aðeins of seinn, er búinn að vinna kl 16 og bý í Grafarvoginum.
Ingvi heldur greinilega að ég sé supermann eða eitthvað :-)
alls ca.15 km frá egilshöll að frostaskjóli, tekur það á löglegum hraða leikandi á korteri! annars chilla menn rólega í klefanum eftir gamla.
það er 3.júní 4.júni er á föstudegi
Gunnar Reynir mætir í ferðina.
Kveðja,
mamman ;)
ég mæti i ferðina á hvolfsvöll
kv.kristo
er yngri og eldri á Hvolfsvöll
förum saman já, en æfum örugglega í yngri/eldri + liðunum + stöðum og velli. ójá, verður stuð. og staðan er 20 v 17 :-)
Post a Comment
<< Home