Rvk úrvalið!
Hey.
Reykjavíkurúrvalið sem keppa fyrir hönd Reykjavíkur á grunnskólamóti höfuðborga norðurlandanna, með Daða og Jón Konráð innanborðs, unnu til silfurverðlauna á mótinu. Þeir mættu í úrslitaleik liði Stokkhólms sem sigraði 5-1.
Fararstjórar hópsins sögðu að strákarnir hefðu verið þreyttir eftir leikinn við Kaupamannahöfn en Svíarnir höfðu átt frí fyrri part dags. Í Stokkhólmi var veðurblíða og þar fór mjög vel um hópinn. Reykvísku krakkarnir hafa allir verið til fyrirmyndar í ferðinni og verið sjálfum sér og Reykjavík til sóma.
Við óskum strákunum til hamingju með þennan árangur, og þeir mæta vonandi í feiknaformi eftir helgi. En hér fyrir neðan eru fleiri úrslit.
v Finna: 10 - 1.
v Norðmenn: 2 - 0.
v Dani: 7 - 0.
v Svía: 1 - 5.
Súper,
.is
- - - - -
0 Comments:
Post a Comment
<< Home