Saturday, May 30, 2009

Helgin!

Sælir strákar.

Eins og við sögðum í gær þá er helgarfrí, en svo strax tveir leikir á mánudaginn v Keflavík í Íslandsmótinu (og einn leikur v FH á þriðjudaginn) - vonandi kominn fiðringur í menn að spila leik.

Væri snilld að taka metnaðinn á etta og hreyfa sig eitthvað annan hvorn daginn og byrja að hugsa um leikina. Liðin koma inn í dag eða fyrri partinn á morgun.

Annars bara líf og fjör.
Sjáumst á mánudaginn.
Ingvi, Teddi og Sindri.

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home