Sunday, May 31, 2009

Knattspyrnuskóli KSÍ á Laugarvatni!

Jess.

Eins og við tilkynntum á æfingu fyrir helgi var Sveinn Andri fyrir valinu hjá okkur til þess að fara í Knattspyrnuskóla KSÍ á Laugarvatni þetta árið.

Ólafur Frímann fór í fyrra, held Arnþór Ari árið þar áður og Rabbi í "denn". Einn leikmaður úr hverju liði á landinu mætir á svæðið og tekur á því á æfingum í viku. Ýmsir þjálfarar koma að skólanum.

Í haust eru svo fleiri úrtaksæfingar á vegum KSÍ, þannig að það er bara um að gera að halda rétt á spilinum.

Svo bara að standa sig :-)
.is

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home