Æfingaferðin - lokaskýrsla!
Jamm.
Hérna koma allar tölulegar upplýsingar úr ferðinni. Sé til hvort ég hendi verðlaunum á menn eftir á :-) Vinn svo í að útbúa myndasíðu og klippa stuttmynd.
- Sponsors:
Mjólkursamsalan (MS).
Myllan.
Sláturfélag Suðurlands (SS).
Ölgerðin (egils).
Ráðlagður Dagsskammtur.
Á Næstu Grösum.
Þökkum þeim virkilega vel fyrir - og höfum þessi fyrirtæki í huga næst þegar við verslum inn :-)
- Fótboltatennis:
Sigurvegarar 1.deildar: Skúli og Jökull.
Sigurvegarar 2.deildar: Palli - Andri Már og Breki.
- Innanhúsmótið:
Riðlakeppnin - riðill 1:
1.sæti: Lið 1 (5 stig og betri markatala): Vésteinn - Elvar - Gunni - Arnar - Andrés
2.sæti: Lið 2 (5 stig): Kári - Árni - Marteinn - Hörður Gautur - Palli
3.sæti: Lið 3 (4 stig): Kristó - Þorsteinn - Ýmir - Nizzar - Bjarni
4.sæti: Lið 4 (1 stig): Óli - Jovan - Snorri - Brynjar - Nonni
Riðlakeppnin - riðill 2:
1.sæti: Lið 5 (9 stig): Hörður S - Njörður - Sölvi - Andri - Aron Brink
2.sæti: Lið 8 (4 stig): Pétur J - Anton - Kristjón - Jökull - Stebbi
3.sæti: Lið 6 (3 stig): Halli - Birkir Már - Logi - Björn - Þorkell
4.sæti: Lið 7 (1 stig): Birkir Örn - Daníel L - Siggi - Skúli - Breki
Úrslitakeppni A:
1.sæti: Lið 8 (7 stig): Pétur J - Anton - Kristjón - Jökull - Stebbi
2.sæti: Lið 5 (6 stig): Hörður S - Njörður - Sölvi - Andri - Aron Brink
3.sæti: Lið 1 (2 stig): Vésteinn - Elvar - Gunni - Arnar - Andrés
4.sæti: Lið 2 (1 stig): Kári - Árni - Marteinn - Hörður Gautur - Palli
Úrslitakeppni B:
5.sæti: Lið 3 (5 stig): Kristó - Þorsteinn - Ýmir - Nizzar - Bjarni
6.sæti: Lið 6 (4 stig): Halli - Birkir Már - Logi - Björn - Þorkell
7.sæti: Lið 4 (3 stig): Óli - Jovan - Snorri - Brynjar - Nonni
8.sæti: Lið 7 (2 stig): Birkir Örn - Daníel L - Siggi - Skúli - Breki
- Leikirnir:
Yngra ár: 0 - 5 .
Liðið: Kristófer Karl í markinu - Marteinn Þór og Ýmir Hrafn bakverðir - Þorkell og Andrés miðverðir - Nizzar og Sölvi á köntunum - Breki og Kristjón Geir á miðjunni - Jón Kaldal fyrir framan þá - Bjarni Pétur einn frammi. Varamenn: Hallgrímur Snær, Kári, Snorri Fannar, Logi, Hörður Gautur, Sigurður Þór og Pétur Jökull.
Maður leiksins: Breki.
Eldra ár: 1 - 2 (elvar örn).
Liðið - fyrri hálfleikur: Hörður Sævar í markinu - Daníel L og Anton bakverðir - Birkir Már og Árni miðverðir - Björn Sigþór og Arnar á köntunum - Elvar og Njörður á miðjunni - Jovan fyrir framan þá - Stebbi einn frammi.
Liðið - seinni hálfleikur: Vésteinn í markinu, Birkir Örn og Skúli (daníel l) bakverðir - Jökull og Palli miðverðir - Aron Brink og Brynjar á köntunum - Ólafur Guðni og Þorsteinn (elvar) á miðjunni - Andri fyrir framan þá - Jovan fremstur (stebbi).
Maður leiksins: Jovan.
- Utanhúsmótið:
1.sæti: Lið 5 (12 stig): Palli - Stebbi - Skúli - Pétur - Snorri - Birkir Már og Arnar.
2.sæti: Lið 4 (9 stig og átti einn leik eftir): Andrés - Andri - Njörður - Kristófer - Brynjar og Siggi.
3.sæti: Lið 2 (9 stig): Daníel L - Bjarni - Þorsteinn - Marteinn - Nonni - Logi og Hörður S.
4.sæti: Lið 6 (6 stig): Björn - Brink - Sölvi - Halli - Elvar - Breki og Birkir Örn.
5.sæti: Lið 3 (3 stig og átti einn leik eftir): Árni - Hörður Gautur - Vésteinn - Anton - Ýmir og Nizzar.
6.sæti: lið 1 (3 stig): Jökull - Jovan - Kristjón - Óli - Kári - Þorkell og Teddi (í síðasta leiknum).
- Númer:
1: Kristófer Karl og Kári - 2: Gunnar Reynir - 3: Bjarni Pétur - 4: Árni Þór og Anton Orri og Arnar P - 5: Jökull Starri og Jón Kaldal - 6: Páll Ársæll - 7: Björn Sigþór - 8: Jovan - 9: Birkir Örn - 10: Brynjar og Nizzar og Breki og Sigurður Þór - 11: Birkir Már og Ólafur Guðni og Hörður Gautur og Þorkell - 12: Marteinn Þór - 13: Logi - 14: Kristjón Geir - 15: Stefán Pétur og Sölvi - 16: Elvar Örn - 17: Njörður - 18: engin (ótrúlegt) - 19: Daníel L og Snorri Fannar (eftir að máta) - 20: engin - 21: Aron Brink - 22: engin - 23: Andri Már - 24: Skúli - 25 - 31: engin - 32: Þorsteinn (eftir að máta) - 33: Andrés Uggi - 34 - 38: engin - 39: Pétur Jökull - 40 - 76: engin - 77: Hallgrímur Snær (eftir að máta) - 78 - 98: engin - 99: Hörður Sævar - 0: engin (held líka að það megi ekki). Eftir að (máta og!) ákveða tölu: Vésteinn Þrymur og Ýmir Hrafn.
- Kosningar:
Skrýtnasta nammi-comboið: Pétur Jökull (egils orka og ostapopp).
Mesta draslið: Kristjón uppi á sviði.
Þreytastur á morgnanna: Stebbi.
Besta dýnan: Birkir Örn og Björn Sigþór.
Versta dýnan: Skúli.
Versta tannkremið: Sölvi og Kári.
Rataði best: Njörður.
Afmælisbarn ferðarinnar: Skúli.
Lengst í kafi: Stebbi.
"Ljótasta" skýlan: Björn Sigþór.
Elsti þjálfarinn: Teddi.
100 í "einn inn í": Siggi Þór.
Lag ferðarinnar: Jai Ho.
Vona að við séum ekki að gleyma neinu.
Takk aftur fyrir ferðina, nettirþéttir (á ekki að vera bil sko).
Ingvi og Teddi.
- - - - -
6 Comments:
held að daníel þór eða viktor séé númer 18 ;)
frekar skrýtið liðið mitt unnu alla nema einn 5 leikir og töpuðum einum samt 9 stig :/ ??ætti að vera 12
ömm ég valdi 99 ekki 0!!!!
kv.höddi
mér finnst að klozzafan ætti að vera lag ferðarinnar
jó - höddi, þú ert 99 - skoðaðu þetta betur. bjarni, var með öll úrslit tipptopp, en förum betur yfir etta á morgun. aight
þorri er #26 ekki #11
Post a Comment
<< Home