Saturday, January 31, 2009

Ísl mót inni - laug!

Jamm.


Íslandsmótið innanhús var um síðustu helgi (laug 31.jan). Reyndum aðeins að undirbúa okkur með nokkrum innanhústímum, auk þess að reyna að venjast "futsal" boltanum. Reglurnar voru aðeins öðruvísi en við eigum að venjast en vonandi höfðu menn gaman af og eru reynslunni ríkari.

Hópurinn var þannig skipaður: Vésteinn, Sveinn Andri, Jovan, Stefán Pétur, Anton Orri, Birkir Már, Jón Konráð, Aron Bjarna, Elvar Örn og Njörður.

Og við kepptum fjóra leiki sem fóru þannig:

Þróttur R. - Fylkir: 0-4.
Þróttur R - Álftanes: 5 - 0 (jovan 2 - aron bjarna - sveinn andri).
Þróttur R - Grótta: 2-1 (sveinn andri - aron bjarna).
Þróttur R. - Snæfellsnes: 1-3 (aron bjarna).

Margir voru að spila vel en Birkir Már var fremstur meðal jafningja áður en hann "fór" í náranum!

Til að fara áfram hefðu nokkrir hlutir þurft að smella betur saman hjá okkur. Það má voðalega lítið út af bera í þessu, þetta eru mikil læti og hiti í mönnum.

En núna er það bara Reykjavíkurmótið utanhúss sem er næst á dagskrá.

Ok sör.
Ingvi og Teddi.


- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home