Þorrablót Þróttar!
Strákar.
Smá pressa á ykkur!
Þorrablót Þróttar er næsta laugardag (31.jan) og hefur aðalstjórn Þróttar ákveðið að verðlauna sérstaklega fjölmennasta flokkinn á þorrablótinu með því að bjóða flokknum öllum, foreldrum, þjálfurum og iðkendum upp á pizzuveislu :-)
Þeir vilja hvetja foreldra í öllum flokkum til þess að hittast í heimahúsi fyrir þorrablótið og koma saman í hópum.
Það er einmitt komið húsnæði fyrir hitting hjá 4.flokks karla foreldrum - en Bergur (daði) ætlar að bjóða í partý áður en skundað er á Þorrblótið. Upplagt fyrir foreldra flokksins að hrista sig saman, slúðra um þjálfarana og skemmta sér! Set upplýsingarnar hér fyrir neðan.
Alla upplýsingar um blótið eru á heimsíðu Þróttar. Allir eru velkomnir - þannig látið þetta endilega berast. Um að gera að hvetja foreldra ykkar að skrá sig og kíkja á laugardaginn, ef þau eru laus. Væri ekki leiðinlegt að fá flotta pizzuveislu í næstu viku :-)
Berjast.
Ingvi og Teddi og foreldraráðið
- - - - -
Fyrirkomulagið er þannig.
Þið borgið 5000 kr. fyrir hvern miða inná 0537-26-160697 kt. 230966-5329 og Bergur verður með miðana tilbúna heima. Ef þið viljið frekari upplýsingar þá bjallið þið bara í 860 9906 (bergur). Síða er mæting á Hraunteig 8 kl. 17:30 - 18:00 - áætluð brottför þaðan kl. 19:00 gangandi niður í Þrótt í einni halarófu, syngjandi ættjarðarlög.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home