Þrið!
Jó jó kappar.
Þokkalegt í gær- ógeðisveður samt, en fín mæting. Teddinn mættur aftur á svæðið - yngri fékk sleikjó og læti - en eldri eiga það inni þangað til á miðvikudaginn.
Eldri voru svo skildir eftir einir í lokin, mínus hjá okkur en plús hjá ykkur. Vona að allt hafi verið í lagi og menn gengið frá vestunum og svoddan! Vona líka að Langó hafi unnið í "Nema hvað" - er svo ekki einhver hress með útvarpsþátt á fm 89.5??
Þriðjudagur í dag, æfing hjá yngri, en frí hjá eldri (en æfing hjá tedda á mið). Líka fyrsta markmannsæfingin á tímabilinu:
- Markmannsæfing - Framvöllur - kl.15.00 - 15.45.
- Þrið - Æfing - Yngra ár - Gervigrasið - kl.15.45 - 17.15.
Ath - hún verður korteri seinna en vanalega, og korteri lengri! "Meikaði þetta "sens"? Ætlum að reyna að kíkja inn í júdó salinn eftir æfingu í smá teygjuprógramm. Auk þess verða tækniæfingar og læti (ný þraut).
Erum að vinna í fleiri innitímum - setjum planið fyrir fim-fös-laug-sun fljótlega.
Heyrumstum,
Ingvi og Teddi.
- - - - - -
3 Comments:
var i matarboði komst ekki a æfingu :(
eiga markmenn að koma á fotbolta æfingu eftir merkmannsæfingu i judo salinn
jamm - endilega skellið ykkur niður á gervigras eftir markmannsæfiinguna ef þið eruð sprækir (en engin pressa samt).
Post a Comment
<< Home