Thursday, January 29, 2009

Fös!

Sælir meistarar.

Frekar fámennt hjá eldra árinu á miðvikudaginn - en held að menn hafi bætt úr því á dansgólfinu :-) Menn voru að lúkka vel - og spurning hvort menn hafi svikið skóla varðandi ...

Alla veganna - gleðilegan föstudag - Höfum "etta" bara stutt og laggott:

- Æfing - Yngra ár - Gervigrasið - kl.15.30 - 17.00.

- Inniæfing - Eldra árið - Laugardalshöllin - kl.20.30 - 22.00.

Jamm - náðum að græja innitíma fyrir eldra árið en hann er ansi seint. Vona samt að menn komist - verið duglegir að láta þetta berast og munið eftir öllu dóti. En ef menn komast ekki þá, þá er í fínu lagi að mæta með yngri.

Ekkert hlaup á undan hjá yngri (geymum það aðeins) - of hált á göngustígunum.

Svo ætti hópurinn fyrir Íslandsmótið innanhús (sem er seinni partinn á morgun, laugardag) að vera klár eftir æfingu.

Heyrumst,
Ingvi og Teddi.

- - - - -

2 Comments:

At 2:24 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu er ennþá veikur :(
kv Arnar P

 
At 2:51 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu í dag. Er veikur.
kv.
Kristó

 

Post a Comment

<< Home