Friday, January 23, 2009

Lau!

Sælir félagar.

Vona að þið hafið verið stilltir hjá Bjössa í dag - hver tók drykkina?

Helgina klár - innanhúsæfing hjá yngra árinu á morgun, laug, og svo A og B liðs leikir á sunnudaginn (um miðjan daginn):

- Laug - Innanhúsæfing - Yngra árið - Laugardalshöllin - kl.12.00 - 13.30.

Vera mættir tímanlega og með allt dót. Annar hress gestaþjálfari byrjar æfinguna, svo kemur kallinn á hlaupum. Þeir á eldra ári sem hafa mætt lítið í vikunni mega mæta svo þeir verði í enn betra standi í leikjunum á sunnudag.

Set svo liðin inn eftir hádegi á morgun - megið láta mig vita ef einhver kemst ekki!

Verðum í bandi,
Ingvi ksí 5 þjálfari :-( og Teddi ksí 6 þjálfari :-)

6 Comments:

At 8:51 PM, Anonymous Anonymous said...

danni levi og aron

 
At 9:58 PM, Anonymous Anonymous said...

aron bjarnason;)

 
At 10:51 AM, Anonymous Anonymous said...

Ingvi ksí 5 þjálfari :-( og Teddi ksí 6 þjálfari :-)?????

 
At 11:25 AM, Anonymous Anonymous said...

Ég er ekki viss um að ég komist á æfinguna i dag:/, er buinn að vera veikur...svo eg held að eg komist ekki en kannski.
-Birkir

 
At 3:06 PM, Anonymous Anonymous said...

komst ekki á innanhúsæfingu var á skíðaæfingu!

 
At 3:19 PM, Anonymous Anonymous said...

ánægður með bjössa að taka ekki einn drykk. ekkert mál birkir og pétur - og eftir þessa ferð er teddi orðinn lærðari þjálfari en ég, sem sé búinn með þjálfaranámskeið 6 (en ég bara 5 :-/

 

Post a Comment

<< Home