Tuesday, January 27, 2009

Mið!

Yess.

Flottar aðstæður á æfingu í gær hjá yngra árinu. Fínasta æfing, nema hvað menn voru slakir í stangar þrautinni í lokin (þurfum klárlega að fá Dennis í að taka menn í sér aukaspyrnuséræfingar). Svo var fyrsta markmannsæfingin í gær á Framvelli sem er bara súper.

En það er æfing hjá eldra árinu í dag, miðvikudag. Væntanlega snjótæklæfing þannig að ég býst við Tedda í takkaskóm. Sagðist skulda Stebba tæklingu (veit ekki meira). Held líka að hann verði með ferskar æfingar frá Englandi. En vona að allir séu klárir:

- Mið - Æfing - Eldra árið - Gervigrasið - kl.16.30 - 18.00.

Erum komnir með einn innitíma á föstudaginn, svo er sjálft Íslandsmótið seinni partinn á laugardag í íþróttahúsi Gróttu út á Seltjarnarnesi. Styttist í "etta".

En tökum á því í dag, og svo næst á föstudaginn.
kv,
Ingvi og Teddi.

p.s. kíkið á síðustu færslu - þurfum að fá fólk á Þorrablót Þróttar á laug (þá fáum við kannski pizzuveislu)!

- - - - -

6 Comments:

At 2:21 PM, Anonymous Anonymous said...

ég kemst ekki á æfingu, ég er veikur.

 
At 2:52 PM, Anonymous Anonymous said...

ferminga fræsla í dag 16:30:)
gunnar

 
At 2:53 PM, Anonymous Anonymous said...

kostar fyrir okkur til að fá pizzu ?

 
At 4:02 PM, Anonymous Anonymous said...

Kemst ekki á æfingu í dag
kv Höddi

 
At 8:00 PM, Anonymous Anonymous said...

Komst ekki á æfingu í gær útaf ballinu:S

 
At 8:26 AM, Anonymous Anonymous said...

kemat ekki á æfingu fös 29 jan. út af þvi að ég er með gubbupest:(


kv.kristofer karl

 

Post a Comment

<< Home