Sunday, November 02, 2008

Leikir KR - Haustmót!

Jamm.

Fengum fullt hús stiga á laugardaginn á móti KR - sýndum þar hvað í okkur býr - allt um það hér:

- - - - -
  • Hvaða leikur: A lið v KR í Haustmótinu.

Dags: Laugardagurinn 1.nóv 2008.
Tími: kl.10.00 - 11.15.
Völlur: KR gervigras.

Dómarar: Eftir 20 mín bið lét fínn dómari sjá sig, annar nokkuð góður tók svo við, sem lét fyrri reyndar vera 40 mín (við græddum reyndar á því)!

Aðstæður: Afar góðar, völlurinn fínn og hitinn góður.

Staðan í hálfleik: 1 - 1.

Lokastaða: 3 - 1.

Maður leiksins: Daði.

Mörk: Jón Konráð (35 mín) - Jovan (38 mín) - Sveinn Andri (67 mín).

Liðið: Hörður í markinu - Elvar Örn og Árni Þór bakverðir - Birkir Már og Jovan miðverðir - Anton Orri og Jón Konráð á kantinum - Njörður og Daði á miðjunni - Aron Bj og Sveinn Andri frammi. Varamenn: Daníel og Páll.

Frammistaða: - Slugs - tökum það á okkur :-(

Almennt um leikinn:
- Slugs - tökum það á okkur :-(

- - - - -
  • Hvaða leikur: B lið v KR í Haustmótinu.

Dags: Laugardagurinn 1.nóv 2008.
Tími: kl.11.15 - 12.30.
Völlur: KR gervigras.

Dómarar: Flottur dómari tók etta sóló, átti fínan dag (fyrir utan vítið).

Aðstæður: Flott veður og flottur völlur.

Staðan í hálfleik: 2 - 2.

Lokastaða: 6 - 5.

Maður leiksins: Stefán Pétur.

Mörk: Brynjar - Jón Kaldal - Stefán Pétur (2) - Björn (2).

Liðið: Kristófer Karl í markinu - Birkir Örn og Daníel L bakverðir - Bjarki L og Páll miðverðir - Björn Sigþór og Aron Br á köntunum - Jón Kaldal og Arnar á miðjunni - Brynjar og Stefán Pétur frammi. Varamenn: Ólafur Guðni, Pétur Jóhann, Daníel Þór og Bjarni Pétur.

Frammistaða: - Slugs - tökum það á okkur :-(

Almennt um leikinn:

Byrjuðum ekki alveg nógu vel - fengum á okkur frekar ódýr mörk, sérstaklega nr.2. En sýndum þvílíkan karakter að jafna - og komast svo 4-2 yfir með mögnuðum mörkum frá Stebba.

Vorum að spila nokkuð vel og áttum í raun að bæta við mörkum.

Í staðinn slökuðum við á - Mörk nr.3 og 4 hjá þeim voru alveg eins, við eltum ekki manninn inn (eða gerðum hann ekki rangstæðan). Vantaði tal og samvinnu þarna. Þurfum líka að passa að vera ekki að koma skuldunni á einhvern einn mann - sýna samvinnu og tæklann vandann.

En náðum að halda út - og niðurstaðan virklega flottur sigur.

- - - - -
  • Hvaða leikur: C lið v KR í Haustmótinu.

Dags: Laugardagurinn 1.nóv 2008.
Tími: kl.12.30 - 13.45.
Völlur: KR gervigras.

Dómarar: Einhver afar "tense" dómari tók etta sóló, kennir okkur samt að passa hvað við segjum í framtíðinni.

Aðstæður: Yndislegt veður og völlurinn geggjaður.

Staðan í hálfleik: 4 - 1.

Lokastaða: 9 - 1.

Maður leiksins: Viktor Snær / Nizzar.

Mörk: Andrés Uggi (2) - Bjarni Pétur (2) - Nizzar (3) - Pétur Jökull - Sigurður Þór.

Gul spjöld: Andés og Bjarni fyrir munnbrúk - Viktor Snær fyrir brot.

Liðið: Kári í markinu - Sölvi og Ýmir bakverðir - Hörður Gautur og Kristjón miðverðir - Daníel og Breki á köntunum - Bjarni Pétur og Viktor Snær á miðjunni - Nizzar og Andrés Uggi frammi. Varamenn: Sigurður Þór, Pétur Jökull, Marteinn Þór, Þorkell og Logi.

Frammistaða: - Slugs - tökum það á okkur :-(

Almennt um leikinn:
- Slugs - tökum það á okkur :-(

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home