Mið - æfing + leikur!
Jamm.
Síðasti leikurinn v Leikni er í morgun, miðvikudag, á Leiknisgervigrasinu (ath). Yngra árið tekur hann - en eldra árið æfir á vanalegum tíma á okkar grasi. Svona er þá planið:
- Æfing - Eldra ár - Gervigrasið - kl.16.30 - 18.00.
- C lið v Leikni - Mæting kl.16.30 tilbúnir í fötunum á Leiknisgervigras - spilað v Leikni frá kl.17.00 - 18.15:
Kári - Viktor Snær - Sigurður Þór - Sigurður S - Daníel Þór - Bjarni Pétur - Andrés Uggi - Sigurjón - Benjamín - Nizzar - Kristjón Geir - Marteinn Þór - Logi - Ýmir Hrafn - Þorkell - Sölvi - Pétur Jökull.
Reynið endilega að vera "samfó" í bílum uppeftir.
Heyrið annars í okkur ef það er eitthvað.
Síja,
Ingvi og Teddi.
- - - - -
6 Comments:
Hæ kemst ekki á æfingu í dag. Fermingarfræðslan er á sama tíma
ekkert mál í dag - eru ekki fleiri að fara? Og er hún alltaf á þessum tíma? ef svo, þá þurfum við að athuga það betur.
ég kemst ekki heldur út af fermingafræðslunni
é kemst ekki fermingarfræðsla á sama tíma
Sælir þjálfarar, ætlaði bara að láta vita af fermingarfræðslunni hjá strákunum sem eru að fermast í Langholtskirkju. Í dag 29/10 16:30-17:30, 3. nóvember 17:00-20:00, 18. nóvmber 19:30-21:30, 26. nóvember 20:00-21:30, 7. desember 19:30-21:30. Bestu kveðjur Ásta
Takk fyrir þetta Ásta :-)
Post a Comment
<< Home