Saturday, November 01, 2008

Laug - leikir v KR!

Jamm.

Tókum ÍR örugglega áðan í B liðum. Þeir leikmenn sem spiluðu ætluðu svo að fara extra vel með sig í kvöld því við eigum þrjá leiki v KR í vesturbænum á morgun, laugardag.

Virkilega mikilvægt er að allir séu ready svo við lendum ekki í vandræðum. Ef allt er klárt þá veit ég að við munum standa okkur vel í öllum þremur leikjunum:

- A lið - Mæting kl.9.15 upp í KR heimili - keppt v KR frá 10.00-11.15:

Starting: Hörður - Birkir Már - Sveinn Andri - Jovan - Daði - Njörður - Elvar Örn - Jón Konráð - Aron Bj - Árni Þór - Anton Orri. Mæting 10.00: Páll Ársæll - Daníel L.

- B lið - Mæting kl.10.30 upp í KR heimili - keppt v KR frá 11.15 - 12.30:

Starting: Kristófer Karl - Stefán Pétur - Bjarki L - Aron Br - Brynjar - Arnar - Björn Sigþór - Birkir Örn - Jón Kaldal. Mæting 11.15: Ólafur Guðni - Pétur Jóhann - Daníel Þór - Bjarni Pétur.

- C lið - Mæting kl.11.45 upp í KR heimili - keppt v KR frá 12.30 - 13.45:

Kári - Andrés Uggi - Sigurður Þór - Þorkell - Ýmir Hrafn - Kristjón Geir - Logi - Nizzar - Sölvi - Benjamín - Breki - Viktor Snær - Hörður Gautur - Marteinn Þór - Pétur Jökull.

- Hvíla á morgun / keppa næst: Þorsteinn Eyfjörð - Róbert - Jón Gunnar - Sigurjón - Birkir Mar - Gunnar Valur.

Vona að ég sé ekki að gleyma neinum. Mætum á réttum tíma strákar, með allt dót.
Ekkert yfirát af nammi í kvöld þótt það sé hrekkjavaka!
Sjáumst tilbúnir í slaginn.
Ingvi og Teddi.

- - - - -

2 Comments:

At 11:31 AM, Anonymous Anonymous said...

ég er okei
smá illt ekkert svakalega

 
At 2:57 PM, Anonymous Anonymous said...

hvenær kemur skýrslan um KR leikina

 

Post a Comment

<< Home