Sunday, October 26, 2008

Mán - leikir v Leikni!

Sælir.

Til í Liverpool leikinn áðan - í fyrsta skipti í fjögur og hálft ár sem Chelsea tapar á heimavelli! Ú je.

En allt klárt á morgun, mánudag - tveir leikir v Leikni á Framvelli. Þeir sem eru ekki að keppa eru í frí, en svo æfingar samkvæmt töflu þriðjudag og miðvikudag.

Svona er planið:

- A lið v Leikni - Mæting kl.11.10 á Framvöll - Keppt v Leikni frá 12.00 - 13.15:

Hörður - Njörður - Aron Bj - Birkir Már - Jovan - Daði - Arnar - Þorsteinn Eyfjörð - Sveinn Andri - Anton Orri - Daníel Levin - Jón Konráð - Elvar Örn - Árni Þór.

- B lið v Leikni - Mæting kl.12.30 á Framvöll - keppt v Leikni frá kl.13.15 - 14.30:

Kristófer Karl - Brynjar - Aron Br - Páll Ársæll - Stefán Pétur - Birkir Örn - Ólafur Guðni - Pétur Jóhann - Björn Sigþór - Jón Kaldal - Hörður Gautur - Breki - Daníel Þór + kannski 1-2 í viðbót!

Segi aftur hvítir sokkar, svartar kvartbuxur og hlýr innanundirbolur. Við komum með treyjur fyrir þá sem ekki eiga. En munið eftir öllu öðru dóti in a bag! 2-3 leikmenn, sem byrja út af í A, koma til með að byrja B liðs leikinn, bara þannig að það sé á hreinu.

Undirbúa sig svo vel og þá klárum við dæmið saman.
Sjáumst sprækir.
Ingvi og Teddi.

p.s. um kvöldið er svo foreldrafundur niður í Þrótti - kl.20.00. Auglýsum hann betur á morgun!

- - - - -

4 Comments:

At 6:19 PM, Anonymous Anonymous said...

svalt

 
At 7:39 PM, Anonymous Anonymous said...

Af hverju er leikurinn svona snemma? Ég þarf þá að taka mér frí í skólanum :-)!

 
At 9:19 PM, Anonymous Anonymous said...

hey. er ekki vetrarfrí hjá þér á morgun? ég gerði ráð fyrir því hjá öllum.

 
At 10:02 PM, Anonymous Anonymous said...

Svartar kvartbuxur?

 

Post a Comment

<< Home