Foreldrafundur!
Sælir strákar.
Bara rétt að minnast á þrennt ...
... að það eru engar æfingar í dag, mánudag. Við kepptum tvo leiki áðan við Leikni, sem unnust báðir.
... að það er foreldrafundur niður í Þrótt í kvöld (mán), kl.20.00 - 21.00 í stóra salnum. Og sem fyrr er mikilvægt að foreldrar komi. Teddi lofaði að vera fáránlega skemmtilegur á fundinum :-)
... það er svo æfing hjá yngr árinu á morgun, þriðjudag kl.15.30 - og svo æfing hjá eldra árinu á miðvikudag kl.16.30. Og nóg af powerade-um til að keppa upp á :-)
Sjáum foreldra ykkar í kvöld.
og ykkur á morgun / mið.
kv
ingvi og teddi
- - - - -
0 Comments:
Post a Comment
<< Home