Thursday, October 30, 2008

Fös - æfing + leikur v ÍR!

Sælir heiðursmenn.

Engin svaðaleg mæting á landsleikinn í gær af okkar hálfu - en vonandi horfðu menn bara á hann upp í sófa - bara snilld að vinna og komast áfram í keppnina.

Friday í dag, meir að segja Holloween, ef menn eru amerískir í sér! Ég tek alla veganna hryllingsmynd í kvöld, og hvað ætliði að gera í graskerinu mínu:



Æfing + leikur í dag. Æfingin hálftíma fyrr og leikurinn upp í "sveit" á heimavelli ÍR! Svona er planið:

- Æfing - Gervigrasið - kl.15.00 - 16.20 (ekkert hlaup að þessu sinni):

Hörður Sævar - Birkir Mar - Daði - Njörður - Birkir Már - Jón Konráð - Aron Bj - Þorsteinn Eyfjörð - Bjarki L - Elvar Örn - Jovan - Sveinn Andri. Benjamín - Breki - Bjarni Pétur - Daníel Þór - Gunnar Valur - Hörður Gautur - Jón Kaldal - Jón Gunnar! - Kári - Kristjón Geir - Logi - Nizzar - Marteinn Sindri - Pétur Jökull - Róbert! - Sigurður Þór - Sigurður S! - Sigurjón! - Sölvi - Viktor Snær - Ýmir Hrafn - Þorkell.

- B liðs leikur v ÍR - Mæting kl.15.45 upp í ÍR heimili - keppt v ÍR frá kl.16.30 - 17.45:

Kristófer Karl - Hörður Gautur - Andrés Uggi - Árni Þór - Anton Orri - Daníel L - Björn Sigþór - Pétur Jóhann - Brynjar - Arnar - Páll Ársæll- Stefán Pétur - Ólafur Guðni - Birkir Örn - Aron Br.

Virkilega mikilvægt að menn láti þetta ganga þannig að við verðum með klárt lið upp í Breiðholti og svo alla hina á æfingu (því það eru þrír leikir v KR á laugardaginn í Vesturbænum). Þeir sem mæta í leikinn passa að koma með allt dót og tilbúnir í hörkuleik.

Sjáum ykkur eldhressa,
Ingvi og Teddi.

- - - - -

1 Comments:

At 2:44 PM, Anonymous Anonymous said...

verður æfing vegna veður

 

Post a Comment

<< Home