Mánudagur!
Yess.
Hvað segiði þá! Umfjöllun um leikina á laugardaginn fer alveg að detta í hús! Spiluðum þrjá virkilega flotta leiki og var ég í heildina afar stoltur af ykkur. Tveir 5.fl strákar spiluðu sinn fyrsta 4.flokks leik og var það bara nett.
Á morgun, mánudag, æfum við í sitthvoru lagi - síðasta æfingin hjá kallinum fyrir spánarferð meistaraflokks (þannig að það er eins gott að þær verði skemmtilegar).
Á morgun er einnig algjört möst að skila blaðinu eða tölum um tannhirðusöluna!!
En planið er:
- Eldra ár - æfing kl.15.00 - 16.15 á gervigrasinu.
- Yngra ár - æfing kl.16.15 - 17.30 á gervigrasinu.
Látum alla mæta! Utanlandsfarar verða teknir í þrek ef þeir mæta ekki með tobleron fyrir kallinn (djók).
Heyrumst, Ingvi - Egill og Kiddi.
8 Comments:
simmi hérna bara segja tölurnar bara 3 númer eitt
kemmst ekki á æfingu er veikur
kv. Eiður
er frjáls maeting ef maður var að fermast í gær
er að fara á auka fiðla æfingu í dag svo ég reyni að koma á réttum tíma :/ svo ................. Kv Bjartur ;D
ég kem á yngra árs æfinguna.
-Kevin.Davíð
hey, audda mæta allir í dag - nema að það sé gríðarlega mikil vinna eftir að taka til eftir fermingarnar!!! sé ykkur, ingvi
kem ekki á æfingu á mið, fös, laug og mánudag af því að ég er að fara út á land.
kv Eiður
vona að þetta komi ekki of seint en ég er með þrjá númer 1 og ein númer 2 í tann bursta pökkunum
Sindri Þ
Post a Comment
<< Home