Thursday, April 05, 2007

Aukaæfingar!

Jó.

Hérna eru hugmyndir af hreyfingu fyrir ykkur í fríinu. Þið munið: tvö skipti :-)
Aight, Ingvi

- - - - -

Útihlaup: 10 mín létt skokk. 5 mín 90% hraði. Teygjur 10 mín.

Sund: 6-8 * 25metrar + pottur.

“Skólavallafótbolti”: Hittast út í einhverjum skóla og taka 5 v 5 í klukk.

Halda á lofti: 5 mín með löppunum - 5 mín með læri - Skalla á lofti í 5 mín + reyna við þessi trix!

Göngutúr: Niður Laugarveginn og hringinn í kringum tjörnina og að Hallgrímskirkju. Getur ekki klikkað.

Hjólreiðatúr: Hjóla hringinn í kringum Reykajavík - göngustígar alls staðar - tekur ca.90 mín.

Styrkleiki: 200 magaæfingar + 50 armbeygjur + 30 bakæfingar + 20 venjuleg hopp + 10 ógeðishopp + 10 stjörnuhopp (leggjast niður) + 2
* 1 mín halda sér í réttstöðu á jörðinni með hendurnar í 90 gráðum + 2 * 1 mín halda sér með lappirnar í 90 gráðum (bakið upp að vegg).

7 Comments:

At 11:15 AM, Anonymous Anonymous said...

er allt þetta á hérna 200 magaæfingar + 50 armbeygjur + 30 bakæfingar + 20 venjuleg hopp + 10 ógeðishopp + 10 stjörnuhopp (leggjast niður) + 2 * 1 mín halda sér í réttstöðu á jörðinni með hendurnar í 90 gráðum + 2 * 1 mín halda sér með lappirnar í 90 gráðum (bakið upp að vegg). á einum degi



kv simmi

 
At 11:46 AM, Anonymous Anonymous said...

jamm - en gleymdi að segja að audda verða menn að vera orðnir soldið heitir. en þetta ætti ekki að taka meira en 15-20 mín! ok sör. .is

 
At 8:28 PM, Anonymous Anonymous said...

hvenar kemur um þessa fylkisleiki.!?!

 
At 10:10 PM, Anonymous Anonymous said...

hver er að spurja um fylkisleikina

 
At 10:46 PM, Anonymous Anonymous said...

Þeigiðu með þessa Fylkisleiki. Þetta er ekki vinnan hans og hann getur alveg eins sleppt þessu ef hann vill !!!!!

 
At 10:01 AM, Anonymous Anonymous said...

Eeeeheehe =) lol

 
At 10:02 AM, Anonymous Anonymous said...

víst er etta vinnan hans..... ef hann er med bloggsídu og segir ad hann aetli ad setja etta inn þá er etta greinilega vinnan hans ;D :D

 

Post a Comment

<< Home