Fredag!
Sælir strákar.
Föstudagur á morgun, ekki slæmt.
Æfing hjá öllum á venjulegum tíma - treysti á massa mætingu: leikur v ÍR á laugardag!
Munið líka að skila tölunum ykkar yfir tannhirðudótið (mikilvægt).
En sem sé:
- Æfing hjá öllum kl.16.00 - 17.30 á öllu gervigrasinu.
Við verðum með æfingar sem undirbúa okkur undir leikina á laugardaginn.
Reynum líka að klára tækniprófið almennilega (tökum það aftur svo allt sé á hreinu).
Annars bara stemmari.
Sjáumst á morgun,
Ingvi - Egill og Kiddi
p.s. Mfl keppir svo við ÍA kl.19.00 í nýju gervigrashöllinni upp á skaga, ef einhver er til í bíltúr!
8 Comments:
Hey!
Er að fara í fermingarmyndatöku kl. 4 og svo að kemst ekki... :s
Anton H.
hvenær ætlaru að laga markahæstu menn
og hvenær kemur um fylkis
leikinn
kemst ekki á æfingu er að fara á mót í handbolta.
kv. arnarkari
mmmm. Kemst ekki á æfingu í dag n´r um helgina því langafi minn var að deyja og jarðaförin fer fram á Bíldudal nálægt Patraksfirði. Svo ég gist þar og kem heim á mánudegi ;( svo sjáumst bara á Mánudegi ; /
Kv. Bjartur ;Þ
hey. veit þá af handboltagaurum, en treysti að þeir verði klárir í leikina á morgun. veit líka af ykkur anton og bjartur. fylkisleikurinn er kominn (bara soldið neðarlega á blogginu) - og fiffa markahæstu um helgina. sjáumst í dag. ingvi
er veikur þanig að ég kemst ekki...
kv. Sigurður T
HæHæ... Dabbi Hérna ætlaði bara að segja tölurnar af tannhirðuvörurnar
það eru 13 pakkar númer 1 en aðeins 2 pakkar í númer 2 svo er einn annar númer 2 og geisladiskurinn með
Kveðja Davíð þór
ég finn ekki fylkis leikinn
Post a Comment
<< Home