Tuesday, April 10, 2007

Mætingar fyrir jól - prósentur!

Jamm.

Hérna kemur gróf prósentutala fyrir mætingarnar í janúar-febrúar og mars.
Auðvitað koma hér inn meiðsli, veikindi, ferðalög og fleira - en svona er þetta svart á hvítu.

Frábært að það skuli vera 17 leikmenn með frábæra mætingu - en auðvitað væri snilld ef þessi tala væri aðeins hærri!! Og svo ætti engin sem er að æfa hjá okkur á fullu að vera undir 40%!

Heyrið svo í mér ef þið viljið fá nákvæma prósentutölu fyrir ykkur sjálfa!

80 - 100%:

Arnþór F
Dagur Hrafn
Guðmundur S
Magnús Helgi
Ólafur Frímann
Salómon
Sigurður T
Seamus
Viðar Ari

Arnþór Ari
Árni Freyr
Daði Þór
Daníel Örn
Kristján Einar
Kristján Orri
Stefán Tómas
Mikael Páll

60 - 80%

Egill F
Guðmar
Lárus Hörður
Sindri G
Þorgeir

Anton Sverrir
Arnar Kári
Jón Kristinn
Orri
Jóel
Sindri Þ
Sigvaldi Hjálmar
Davíð Þór
Kevin Davíð
Kristófer
Matthías
Tryggvi
Valgeir Daði
Viktor Berg
Þorleifur

40 - 60%:

Eiður Tjörvi
Guðbjartur
Haraldur Örn
Hilmar

Anton Helgi
Guðmundur Andri
Hákon
Kormákur
Úlfar Þór

40% eða minna:


Arnór Daði
Ágúst J
Eyjólfur Emil
Högni Hjálmtýr
Jón Ragnar
Styrmir

Arianit
Reynir
Emil Sölvi
Samúel
Stefán Karl

0 Comments:

Post a Comment

<< Home