Tuesday, April 10, 2007

Miðvikudagur - áfram með smjörið!

Yess.

Fríið búið - skólinn byrjaður og allt komið á fullt!
Við byrjum aftur á morgun, miðvikudag. Menn vonandi klárir í slaginn aftur!

Planið á morgun verður hefðbundið:

- Æfing hjá yngra árinu - kl.15.30 - 16.45 - gervigrasið.

- Æfing hjá eldra árinu - kl.16.30 - 17.45 - Gervigrasið.

Látið þetta endilega berast.
Gott væri ef menn myndu skila tannhirðublaðinu aftur til okkar.
Annars bara líf og fjör.

Sjáumst á morgun.
Ingvi - Egill og Kiddi.

p.s. menn vonandi búnir að "mastera" tækniæfingarnar!!
p.s. meistaradeildin í kvöld og á morgun!

10 Comments:

At 7:49 AM, Anonymous Anonymous said...

eg þarf að koma á yngra árs æfingu því ég er að fara í fermgafræðslu.
kv. arnar kari

 
At 10:36 AM, Anonymous Anonymous said...

heyja, það er ekkert mál. .is

 
At 10:52 AM, Anonymous Anonymous said...

Hæ, var á skíðum í gær og datt og handleggsbrotnaði og fékk næstum því heilahristing og er kominn með gips og verð með það í 4 vikur:( og svo bráðlega eftir það kem ég aftur í boltann.

kv. Högni H

 
At 4:32 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfinu er meiddurog búinn að vera það í smá tíma.

Reynir

 
At 8:03 PM, Anonymous Anonymous said...

hvenær kemur um fylkisleikina

 
At 9:17 PM, Anonymous Anonymous said...

LOL ert ekki að grínast!? shit geturru ekki hætt ad spurja um etta etta keur með tímanum! ehe ;P

 
At 12:11 PM, Anonymous Anonymous said...

ble er fótbrotinn kem ekki á æfingu
næstu 7 vikur

 
At 1:14 PM, Anonymous Anonymous said...

Hver er fótbrotinn???

 
At 3:52 PM, Anonymous Anonymous said...

This comment has been removed by a blog administrator.

 
At 3:57 PM, Anonymous Anonymous said...

ok, ég er feitt að klúðra hérna, ætlaði að kommenta en skrifaði óvart nafnið hans ingva í staðinn fyrir mitt :( Svo ætlaði ég að eyða því og skrifa undir mínu nafni en svo eyddist það ekki alveg :-(

Nú er ég svo búinn að klúðra hrauninu mínu yfir þetta kennslumyndband ingva með þessu. Ekki sáttur

 

Post a Comment

<< Home