Thursday, April 05, 2007

Mætingar í mars!

Heyja.

Svona voru bestu mætingarnar í mars:

- Yngra ár:


18 skipti: Arnþór F - Seamus.

17 skipti: Magnús Helgi - Viðar Ari.
16 skipti: Guðmundur S - Salómon - Þorgeir.


- Eldra ár


17 skipti: Stefán Tómas - Jón Kristinn - Kevin Davíð.
16 skipti: Arnþór Ari - Árni Freyr - Kristján Orri - Mikael Páll.
15 skipti: Jóel - Sindri Þ - Sigvaldi Hjálmar - Daði Þór - Daníel Örn.

Bara snilld strákar.

Og gottetta - engin búinn að meila á mig í öld til að fá að vita nákvæmlega hvernig menn standa!! Þannig að meilð á mig á ingvisveins@langholtsskoli.is og ég svara ykkur með ykkar tölum. Ok sör.

Set svo inn prósentutöluna hjá hverjum og einum eftir jól, fljótlega (reikna sem sé janúar - febrúar og mars mætinguna saman).

kv,
Ingvi

1 Comments:

At 11:15 AM, Anonymous Anonymous said...

Eftir Jól segirðu maður nennir ekki að bíða eftir því.
:-)

 

Post a Comment

<< Home