Miðvikudagurinn
Sæler.
Tvennt að gerast á morgun, miðvikudag, síðasta daginn fyrir páskafrí.
Yngra ár:
Á morgun, mið, tökum við hressa morgunæfingu – og smá tröppuhlaup á undan (bara skemmtilegt). Tökum líka nokkrar þrautir. Það er mæting kl.10.30 niður í klefa 1 – og allt búið um kl.12.00.
- - - - -
Eldra ár:
Spánarfundur nr.1
Já strákar, það styttist í ferðina okkar út í sumar og á morgun, mið, ætlum við rétt að hittast niður í Þrótti og rabba aðeins um hana. Það er mæting í stóra salinn kl.13.00 og ætti allt að vera búið um klukkutíma seinna. Allir að koma með 400 kr. fyrir smá hressingu og vera svo tilbúnir með einhverjar spurningar!
Planið er:
==> Spænsk eggjakaka gúffuð og suðrænn drykkur með - eitthvað spennandi í eftirrétt!
==> Kynning á sólarvörnum!
==> Smá myndasýning!
==> Stutt heimildamynd um Spán sýnd!
==> Ferskur bæklingur afhendur!
==> (Páskaeggjahappdrætti í tilefni páskanna).
Vonum að allir komast.
Sjáumst hressir.
Ingvi – Egill - Eymi og Kiddi
12 Comments:
ert eggi að grínast hvað þetta er svöl mynd ! :D
má mæta í speedo
kv.Danni Wii
Það er skylda að mæta í speedo
sorry þetta er simmi hélt að það væri þri samt fer á gervó á eftir
að leika mér/æfa
mig
sorry aftur asmt hvenær á mar að skila tannhirðu pönntununum
hvenær kemur um fylkis leikina
hver er að spurja um fylkisleikina kv is
Hæbb....
Heyrðu.. ég á ekki eftir
að komast á æfingarnar á
föstudaginn og laugardaginn,
af því ég er að fara norður
á Húsavík og eikkað þangað
til á Laugardag...þannig
sjáumst bara ;]
Kv. Maggi
Ég vill bara láta leikmenn vita að ég er skrifaði um fyrri fylkisleikinn og afhenti ingva það fyrir viku, legg til að þjálfara taki refsingu á næstu æfingu fyrir vikið...verða með í spilinu í ljótum sundfötum.
sko, plís ekki skrifa undir mínu nafni - það er háalvarlegt brot. ekkert mál seamus - skila tanndótinu eftir páska - ekkert mál maggi - fylkisleikurinn kemur á morgun, föstudag og eymi; beilaðu bara á espania-stemmaranum okkar :-(
það var ég sem skrifaði undir þínu nafni, það kemur ekki fyrir aftur pabbi :(
Eymi... þú ert nú meiri kagglinn !!
Post a Comment
<< Home