Páskafrí!
Jebba.
Það er skollið á páskafrí hjá okkur. Hefði viljað sjá fleiri andlit á síðustu æfingunum í gær - en menn koma bara sterkir inn eftir páska.
Við hvetjum menn til að fara alla veganna tvisvar sinnum út í fríinu og heyfa sig almennilega. Við setjum hugsanlega einhverjar hugmyndir hérna inn á síðuna, sem og einhvern trix-videó!
Fyrsta æfing eftir páska verður miðvikudaginn 11.apríl.
Ok sör.
Gleðilega páska.
Hafið það gott.
kv,
Ingvi - Egill - Kiddi og Eymi.

p.s. það var í lagi að skila tannvörudótinu eftir páska - gleymdi að minna ykkur á það!
2 Comments:
cool
hæ þetta er simmi ég æta að spurja þig 2 sp. 1. hvenær kemur um fylkisleikina. 2.hvenær ætlaru að laga markahæstu leikmenn sjáumst og aftur sorry að ég kom ikki á æfingu hélt að það væri þriðjudagur. og það var ekki ég sem var að skrifa kv is
bæ
kv.simmi
Post a Comment
<< Home