Wednesday, April 18, 2007

Miðvikudagur!

Sæler.

Þá er kjappinn nánast kominn út til Spánar - verður settur í massa bootcamp æfingar (ekki eins og maður megi vera í bolta) til að bæta six packið aðeins (ekki eins og það þurfi).

Annars taka Egill og Kiddi nú við stjórntaumunum, en mar mun samt stjórnast/stressast beint frá Spáni!

Planið í dag, miðvikudag, er klassískt:

- Yngra ár - æfing kl.15.30 - 16.45 á gervi - umsjónarmaður: Kiddi.

- Eldra ár - æfing kl.16.30 - 17.45 á gervi - umsjónarmaður: Egill.

Það verður svo æfing á fös, eitt lið keppir á laug en aðrir í helgarfríi, æfing á mán og loks æfing á mið. Styttist í dagatalamyndatöku og foreldrabolta.

Mætið nú "eins og ljónið" hjá strákunum. og bannað að baktala yfirþjálfarann meðan hann er frá! Heyrumst,
Ingvi (verður tanaðri en herra ísland), Egill (ekkert lær-frí fyrr en ingvi mætir aftur) og Kiddi (fyrsti mfl leikurinn spilaður í gær takk fyrir).

p.s. eftirtaldir eiga (að ég held örugglega) eftir að láta okkur vita með tannhirðudótið:
Viðar Ari - Danni Örn - Magnús Helgi - Hilmar - Mikael Páll - Samúel.

8 Comments:

At 7:37 AM, Anonymous Anonymous said...

náði því miður ekki að selja neitt
kv.mikael

 
At 12:47 PM, Anonymous Anonymous said...

Er ekki með í þessari fjáröflun.

 
At 12:55 PM, Anonymous Anonymous said...

hey, ég kemst ekki á
æfingu á eftir, ekki á föstudag og heldur ekki á laugardag af því að ég er að fara norður að keppa með handboltanum og kem ekki aftur fyrr en á sunnud.

Kv. Maggi

Ps. ég gleimdi að selja tannhirðudótið og seldi ekki neitt...

 
At 1:03 PM, Anonymous Anonymous said...

kem ekki á æfingu í dag fös, laug og mánudag af því að ég er útá landi



Kv Eiður

 
At 1:40 PM, Anonymous Anonymous said...

hey já ég glymdi að láta þig vita að ég seldi því miður ekki neitt:/

 
At 1:41 PM, Anonymous Anonymous said...

hey já ég glymdi að láta þig vita að ég seldi því miður ekki neitt:/

kv. VIDDI

 
At 2:04 PM, Anonymous Anonymous said...

hvenær kemur um ÍR leikina?

P.S þú lofaðir mjög fljótt eftir leikina.:-}

 
At 3:12 PM, Anonymous Anonymous said...

En þá að drepast í náranum, kem ekki.

Anton H. !

 

Post a Comment

<< Home