Sunday, June 11, 2006

Spron!

Sælir

Eins og fram hefur komið er Spron einn af okkar styrktaraðilum.

Í vikunni koma hugsanlega aðilar frá Spron á æfingarnar hjá okkar til að bjóða iðkendum að stofna reikning og fá í staðinn Þróttaratöskuna.

Við ætlum að taka vel á móti þeim og heyra i þeim hljoðið.

Ok sör.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home