Thursday, June 08, 2006

Markmannsæfingar!

Hey

Hérna er planið frá Rúnari fyrir æfingarnar í sumar:

Held samt örugglega að það verði aukaæfing á morgun, föstudag, en annars á þessum hér fyrir neðan:

- - - - -

Það hefur nú verið ákveðið að markmannsæfingar verða í sumar á þessum tímum:

Miðvikudagar kl. 18:15 til 19:15
5.+6. flokkur - tækniæfing

Miðvikudagar kl. 19:15 til 20:15
3.+4. flokkur - tækniæfing


Föstudagar kl. 16:30 til 17:30
4.fl + 5.fl +6. flokkur - markmannsleikir

Föstudagar kl. 17:30 til 18:30
3.flokkur - "svitaæfing"

Strákar og stelpur æfa saman.
Allar æfingar verða á Þríhyrningi (Við Skautahöllina)

Sjáumst, Rúnar

0 Comments:

Post a Comment

<< Home