Friday, June 09, 2006

Helgarfrí!

Jeja.

Það var nett æfing í dag, sumir vildu samt hafa hana lengur!
og svo frestuðum við náttúrulega þrautinni þanngað til seinna!

Skotæfingin kom skemmtilega á óvart. E og K eiga hrós skilið!

Við dreifðum svo á æfingu plani fyrir júní mánuð, auk annarra upplýsinga
um sumarið. Einnig dreifðum við miða sem eldra árs strákarnir eiga að
afhenda vinnustjórunum sínum þegar þeir mæta til vinnu á mánudaginn!

Ég meila þetta örugglega á fólk um helgina, og kem svo aftur með þetta á æfingu
á mánudaginn.

En það er sem sé komið helgarfrí í sjálfum boltanum, en menn ætla samt að mæta
á sunnudaginn kl.16.00 að horfa á mfl keppa við HK. Bókað!

Á mánudaginn kemur (og yfirleitt í sumar þegar við æfum eftir hádegi) verður planið svona:

- Yngra árið æfir kl.13.30 á suðurlandsbraut.

- Eldra árið æfir kl.14.30 á suðurlandsbraut.

Allir að mæta! Allir komnir í góða takkaskó! Allir búnir að kíkja í Íþrótt á nýju upphitunargallana! Allir búnir að skila Rey-Cup miðanum! Svo er leikur við KR á þriðjudaginn.

Heyrið í kallinum ef það er eitthvað.
Góða helgi - Ingvi (869-8228)

4 Comments:

At 12:10 PM, Anonymous Anonymous said...

hver er kalinn ?

 
At 12:10 PM, Anonymous Anonymous said...

hver er kalinn ?

 
At 11:29 AM, Anonymous Anonymous said...

moe syszlak homer simpson bart simpson marge simpson maggie simpson lisa simpson sideshow bob roberts sideshow mel krusty the clown sherry & terry THRILLHOUSE van houten chief Piggum martin nelson ralph principal skinner willy lunch lady adoris miss krepobel janie apu jebbadiah springfield dr nick riviera lenny carl mr.charles montgomery burns smithers lionel huts grandpa simpson dr herbert lue ned flanders tod flanders rod flanders maude flanders

 
At 12:46 PM, Anonymous Anonymous said...

shitturinn titturinn mellan og hóran ég gleymdi barney gumble

 

Post a Comment

<< Home