Miðvikudagurinn 7.júní!
Heyja.
Nettar æfingarnar á grasinu á mán. ingvi með góða
brandara um eyma og svona. reyndar ekki alveg nógu
góð mæting - menn hugsanlega að sofa út!
svo var algjör skandall að egill og kiddi hafi unnið ingva
og eyma í kubbaspili!
alla veganna, hérna er miðinn sem menn fengu. Sjáumst
svo sprækir í dag (miðvikudag).
- - - - -
4.flokkur karla
5.júní ´06.
Knattspyrnufélagið Þróttur
Íslandsmótið 2006
Leikmenn
- Í dag, miðvikudag, keppa tvö lið við Víking á heimavelli í Íslandsmótinu. Leikirnir eiga að byrja kl.17.00 og 18.20. (Sennilega er keppt uppi á Suðurlandsbraut. En það er mæting niður í Þrótt hjá báðum liðum þar sem verður tekið á móti þeim).
- Það er æfing er hjá þeim sem ekki keppa kl.15.00 á Suðurlandsbraut – svo er leikur aftur v FH á fimmtudaginn.
- Passið að undirbúa ykkur vel. Við áttu fína leiki á móti Breiðablik (og Víking) um daginn og ætlum að byggja á því.
Þið heyrið í okkur ef það er eitthvað,
Ok sör - Þjálfarar
- - - - -
Mið 7.júní:
- Mæting kl.16.00 niður í Þrótt – keppt v Víking kl.17.00:
Snæbjörn - Jónas – Gylfi Björn – Bjarki B – Bjarmi – Aron Ellert – Ástvaldur Axel – Ingimar – Daníel Ben – Einar Þór – Ævar Hrafn - Árni Freyr – Arnþór Ari – Kristján Einar.
- Mæting kl.17.20 niður í Þrótt – keppt v Víking kl.18.20:
Kristófer - Guðlaugur – Bjarki Þór – Símon – Jakob F – Þorleifur – Tryggvi – Kormákur – Jón Kristinn - Stefán Tómas – Arnar Kári – Anton Sverrir – Guðmundur A – Daði.
- Æfing kl.15.00 upp á Suðurlandsbraut hjá þeim sem ekki keppa.
- - - - -
- Leikmenn merktir rauðu komu ekki á mánudaginn og mega endilega láta vita af sér að þeir séu klárir í dag!
- Komast ekki: Anton - Arnar Már - Úlfar Þór.
6 Comments:
Ingvi ég kemst ekki því ég verð í portugal þegar ég á að keppa í sólinni
ástvaldur ég kem
ég kem ástvaldur
get ekki keppt var að lagast eftir að ég tognaði í fætinum
einar er klár í leikinn...
Ingvi er æfing í dag(fimmtudagur)
Post a Comment
<< Home