Helgarfrí!
Ó já.
Við erum að tala um feitt helgarfrí.
Slakið vel á - getið jafnvel dottið niður í Þrótt
um helgina og kíkt á Bónusmót Þróttar fyrir 6.fl og 7.fl.
Fullt að gerast!
2.flokkur er líka að spila kl.14.00 laugardag.
Set svo fljótlega á bloggið hvenær æfingarnar eru á
mánudag.
Svo fer allt hitt kaffið (mætingar, fleiri myndir, gamlir leikir) að
detta í hús.
Hafið það svaka gott.
heyrumst,
Þjálfarar
1 Comments:
Á ekkert að blogga um leikinn ;=)
Post a Comment
<< Home