Monday, June 12, 2006

Mánudagurinn 12.júní!

Jó.

Afar ljúfur dagur fyrir æfingar!
kjapparnir líka með nýjar drillur á kantinum!

Við æfum sem sé:

- kl.13.30 á suðurlandsbraut: Yngra árið.

- kl.14.30 á suðurlandsbraut: Eldra árið.

Verið rosalega duglegir að láta þetta berast - langt síðan ég
hef séð suma leikmenn!

Vona svo að allt sé í orden með vinnuna hjá eldra árinu. Menn
mæta örugglega alveg búnir að því! En við leysum það ef það
er eitthvað vesen.

Í kvöld verða allir að kíkja á Japan á móti Ástralíu. Kíkja sérstaklega
á miðjumanninn hjá Japönum, hann á víst að vera rosalegur.

Sjáumst sprækir í dag,
ingvi og co.

3 Comments:

At 10:58 AM, Anonymous Anonymous said...

Eru Breiðabliks leikirnir komnir?

 
At 11:04 AM, Anonymous Anonymous said...

er einn miðjumaður hjá Japan?

 
At 1:16 PM, Anonymous Anonymous said...

eymi alltaf jafn fyndinn


eymi...ef þú náðir þessu ekki þá var ég að kaldhæðnast

 

Post a Comment

<< Home