Tuesday, June 13, 2006

Hjólaferðir!


Jamm jamm.

Á morgun (mið) ætlum við að breyta aðeins til og taka góða hjólaferð. Þar sem svo margir eru í ferðalögum ætlum við að skella okkur allir saman.

Túrinn er ekki fyrir hvern sem er! Nauðsynlegt er að eiga (eða fá lánað) ágætishjól, góðan hjálm (skylda) og svo að vera í þokkalegu formi, en það eru þið nú allir. Við förum nánast allt á sér hjólabrautum.

The plan:

Dags: Miðvikudagurinn 14.júní - Mæting kl.13.00 niður í Þrótt.
Leiðin: Sjávarsíðan–Seltjarnarnes–Vesturbærinn–Nauthólsvík. Erfiðleikastig: 7.4
Veðurspá: Norðvestanátt. Léttskýjað, smá hvasst og einhver súld. Hiti 4-11 stig.
Hreyfing: 5 v 5 á sparkvelli (+ strandblak).
Sundlaug: Seltjarnarneslaug.
Taka með: Fótboltaskó - sunddót – pening í sund og fyrir bakarísdóti (ca.500kr).
Komið tilbaka: Um kl.17.00.

6 Comments:

At 5:57 PM, Anonymous Anonymous said...

er allt í lagi að skila hm giskinu á morgun?

 
At 9:17 PM, Anonymous Anonymous said...

Ingvi hvar er hjálmurin.is
Kv Atli

 
At 10:38 PM, Anonymous Anonymous said...

okey okey, þetta er fixuð mynd! vorum ekki á ferð og þar af leiðandi ekki með hjálm! en mætum að sjálfsögðu með hjálm á morgun, og jamm, það má koma með giskið á morgun. og ágústb, mæta á æfingu og þá má dissa munin á hitastiginu!! .is

 
At 12:37 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ,ég vakanaði með svokallaðn vöðva samdtrátt í hálsinum eða eitthvað:S og ég fór ekkki í unglingavinnuna og ég fór til læknis og hann mælti með því að ég myndi taka því rólega í dag.

 
At 12:37 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ,ég vakanaði með svokallaðn vöðva samdtrátt í hálsinum eða eitthvað:S og ég fór ekkki í unglingavinnuna og ég fór til læknis og hann mælti með því að ég myndi taka því rólega í dag.

 
At 12:37 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ,ég vakanaði með svokallaðn vöðva samdtrátt í hálsinum eða eitthvað:S og ég fór ekkki í unglingavinnuna og ég fór til læknis og hann mælti með því að ég myndi taka því rólega í dag.

 

Post a Comment

<< Home