Wednesday, June 14, 2006

Fimmtudagurinn 15.júní!

Sæler.

Nett hjólaferð í gær þrátt fyrir vonsku veður! brettið nett í
höllinni og ágætis spil á sparkvellinum. Fá einn svoleiðis
við einhvern skólann í okkar hverfi takk. og eruði að grínast
hvað ég lék mér að ykkur! en eymi, kiddi og egillb voru ekki
svipur að sjón!

Alla veganna, í dag, fimmtudag, hefði átt að vera frí hjá öllum (nema það er
officiel skyldumæting á meistaraflokks leikinn í kvöld).

EN, þeir sem mættu ekki, eða komust ekki, í gær, taka aukaæfingu:

Kl.13.30 -14.45 á suðurlandsbraut!

- Allir ætla svo að hittast kl.19.45 fyrir framan Valbjörn í kvöld. Þróttur - HK í bikarnum
í meistaraflokki. Eymi tekur á móti ykkur (tekur mætingu). Þið finnið ykkur plads í stúkunni. Teljið svo heppnaðar sendingar hjá kallinum (ef ég kem inn á).
- Nokkrir leikmenn á eldra ári eiga að mæta aðeins fyrr - kl.19.30 og standa vaktina sem boltasækjarar. Ég heyri í þeim leikmönnum á morgun. Þetta verður að vera alveg öruggt.

Vona að allt sé svo klárt.
Sjáumst hressir.
Þjálfarar

- - - - -

Æfing kl.13.30: Anton-Arnar Páll-Ágúst Ben-Ástvaldur-Ásgeir!-Bjarki B-Bjarki Þ-Daníel Ben-Davíð Hafþór-Guðlaugur-Gunnar Björn-Gylfi Björn-Jónmundur-Óskar-Pétur Dan-Starkaður-Tumi-Ágúst Heiðar-Dagur-Elvar Aron-Emil Sölvi-Gabríel Jóhann-Hákon-Kevin Davíð-Kristófer-Tryggvi-Stefán Karl-Bjarmi.

Útlönd/frí/ferðalag: Arnar Már-Arnar Bragi-Flóki-Hreiðar Árni-Jimmy-Viktor-Arinit-Arnar Kári-Arnþór Ari-Daníel I-Davíð Þór-Reynir-Úlfar Þór.

Aðrir taka gott frí!

9 Comments:

At 6:36 PM, Anonymous Anonymous said...

mjög líklegt að ég komist ekki á æfinguna vegna að ég er meiddur í hnénu


-gulli

 
At 9:11 PM, Anonymous Anonymous said...

hverjir eiga að vera boltasækjarar?

 
At 11:07 PM, Anonymous Anonymous said...

ég kemst vonandi , en er enn slæmur.

 
At 9:26 AM, Anonymous Anonymous said...

HvErJiR eIgA aÐ vErA bOlTaSæKjArAr?

 
At 9:46 AM, Anonymous Anonymous said...

set inn hverjir verða boltasækjarar um kl.4! ok sör. .is

 
At 12:34 PM, Anonymous Anonymous said...

yess sörrí bob

 
At 11:43 PM, Anonymous Anonymous said...

Sorry að ég komst ekki á leikinn í dag :S

Kveðja með sultu, osti og sinnepi, étinn af hamstri : Orri

 
At 7:52 AM, Anonymous Anonymous said...

Er eitthvað í dag(föstudagur)?

 
At 8:42 AM, Anonymous Anonymous said...

hvenar er leikurinn sem átti að vera hjá c-liðinu

 

Post a Comment

<< Home