Tuesday, May 02, 2006

Mið 3.maí!

Heyja.

Það er frí dag, þriðjudag. Menn að læra undir próf og svona.
samt klikkað veður til að kíkja aðeins út í smá bolta!

En á morgun, miðvikudag, er æfing hjá öllum kl.16.30 á gervigrasinu. Þar sem yngra árið í Laugó er á Reykjum þá troðum við okkur bara allir á þennan tíma. Getum líka verið nánast alveg til 18.30! Sjáum til.

Kiddi hlýtur líka að koma með eitthvað gott handa okkur þar sem hann
verður búinn í prófum :-)

En sjáumst sprækir á morgun.
Þjálfarar

5 Comments:

At 10:39 PM, Anonymous Anonymous said...

Bara minna þig á það að það vanti 2 skemmtilega leiki við Leikni og KR.

 
At 11:14 AM, Anonymous Anonymous said...

ok diddi, er að vinna íþí. .is

 
At 3:59 PM, Anonymous Anonymous said...

Kmest ekki, er að gera heimapróf :O

 
At 4:27 PM, Anonymous Anonymous said...

HæHæ þetta er Davíð Þór ég ætlaði bara að seiga að ég komist ekki á æfingu er með vírus í maga

 
At 4:53 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki er að læra undir ensku próf veit samt ekki um hina sem eru að fara í prófið?
einar

 

Post a Comment

<< Home